Byrjunarliðið á móti Króatíu: Jóhann Berg snýr aftur og Sverrir kemur inn Tómas Þór Þórðarson í Rostov við Don skrifar 26. júní 2018 16:30 Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli. vísir/getty Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er búinn að tilkynna byrjunarliðið Íslands sem mætir Króatíu í lokaumferð D-riðils HM 2018 í fótbolta. Hann gerir þrjár breytingar fá tapinu á móti Nígeríu. Heimir skiptir aftur um taktík og er nú aðeins með einn framherja og því dettur Jón Daði Böðvarsson úr liðinu. Alfreð Finnbogason heldur sæti sínu í fremstu víglínu en hann skoraði eina mark Íslands á mótinu til þessa. Emil Hallfreðsson kemur aftur inn og er á miðjunni með Aroni Einar Gunnarssyni og Gylfa Þór Sigurðssyni. Emil spilaði frábærlega á móti Argentínu en kom ekkert við sögu á móti Nígeríu. Jóhann Berg Guðmundsson snýr aftur eftir meiðsli sem hann varð fyrir í leiknum á móti Argentínu en hann gat ekki verið með á móti Nígeríu í leiknum sem tapaðist, 2-0. Rúrik Gíslason tekur sér því sæti á bekknum. Sverrir Ingi Ingason kemur svo inn í miðvörðinn fyrir Kára Árnason og spilar við hlið Ragnars Sigurðssonar en saman spila þeir hjá Rostov og verða væntanlega með heimamenn á sínu bandi. Sverrir byrjaði síðast mótsleik á móti Úkraínu í undankeppni HM 2018.Byrjunarliðið (4-4-1-1): Hannes Þór Halldórsson - Birkir Már Sævarsson, Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson, Hörður Björgvin Magnússon - Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Emil Hallfreðsson, Birkir Bjarnason - Gylfi Þór Sigurðsson - Alfreð Finnbogason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05 Stemningin að magnast við Don 26. júní 2018 12:14 Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45 Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21 Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49 Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Leik lokið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Sjá meira
Króatar halda með Íslandi: „Ég verð glaðasti maður heims ef Argentína fer heim“ Króatía er sama og búið að vinna riðilinn og stuðningsmenn þess vilja að Argentína fari heim. 26. júní 2018 14:05
Vertu til er vorið kallar á þig var sungið við Don Úrslitastund í Rostov við Don. 26. júní 2018 13:45
Sex mánaða í Rostov er Tólfan tók yfir við Don Yngsti stuðningsmaður Íslands í Rostov við Don er aðeins sex mánaða. 26. júní 2018 14:21
Enskur Hvergerðingur elskar Ísland: „Íslendingar eru besta fólk í heimi“ Íslenska landsliðið á stuðningsmenn út um allt. 26. júní 2018 13:49