Hjólreiðagarpar gera sig klára fyrir WOW Cyclothon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. júní 2018 12:45 WOW Cyclothon keppnin fer fram 26. til 30.júní. Á meðfylgjandi mynd má sjá þegar Þorvaldur Daníelsson, stofnandi Hjólakrafts, fagnar innilega með einum þáttakandanum við endamarkið í fyrra. Aðsent/Haraldur Jónasson WOW Cyclothon hefst í dag og mun einstaklingsflokkurinn og Hjólakraftur leggja af stað klukkan 15 frá Öskju. Hóparnir hjóla svo af stað á morgun. Það var mikil spenna í loftinu á upplýsingafundinum í gær og eru hjólreiðakapparnir klárir í að ræst verði í keppninni.Gæti verið fyrsta konan til að klára einstaklingskeppnina Í einstaklingskeppninni hjóla keppendur einir síns liðs hringinn í kringum Íslands en fimm keppendur eru skráðir til leiks í ár, þar af einn erlendis frá. Declan Brassil er eini útlendingurinn í einstaklingskeppninni í ár samkvæmt upplýsingum frá WOW. Hann kemur frá Írlandi og hefur ásamt félaga sínum meðal annars klárað Race Across America sem er jafnan kölluð erfiðasta hjólreiðakeppni heims. Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem sigraði einstaklingskeppnina árið 2016, lenti í öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2014, tekur aftur þátt í ár eftir að hafa setið hjá í fyrra. Hinir þrír keppendurnir eru Emil Þór Guðmundsson, Halldór Snorrason og Elín V. Magnúsdóttir. Elín yrði fyrst kvenna til þess að klára einstaklingskeppni WOW Cyclothon. Um 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Samtökin Hjólakraftur voru stofnuð árið 2012 með það að leiðarljósi að hjálpa börnum og unglingum sem glíma við lífsstílssjúkdóma eða aðra erfiðleika, líkamlega eða andlega. Á vegum Hjólakrafts eru haldnar æfingar og hjólahópar starfa nú undir nafni samtakanna um allt land. Keppendur og lið hafa síðustu daga birt myndir frá undirbúningnum eða rifjað upp myndir frá fyrri keppnum. Við munum fylgjast með keppninni hér á Vísi og hefst bein lýsing á morgun. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem birtar hafa verið merktar #wowcyclothon á Instagram síðustu daga. Neðst í fréttinni er svo hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Instagram og Twitter tengt keppninn. Veðrið hefur oft verið betra Brautarskoðun...veðurstatus 3 gráður og haglél....þettaerkomiðgott#wowverkis #wowcyclothon #trek A post shared by Anton (@anton_ingva) on Jun 25, 2018 at 4:46pm PDTEin með strákunum Eftir tvo daga mun þessi föngulegi hópur hjóla saman hringinn í kringum landið eins og ekkert sé. Mikið sem ég hlakka til! #wowcyclothon #wowlabs A post shared by Eva Steingrímsdóttir (@evasteingrims) on Jun 25, 2018 at 10:23am PDTEinvígið eftirminnilega frá 2014 WOW Cyclothon 2014. Þá var svakalegasta einvígi í sögu A keppninnar á milli Arnarinns og Kríu sem eru þarna í mynd með Steinari sem var í Hleðsluliðinu sem endaði í þriðja sæti. Það eru ágæt skilyrði fyrir látum í A keppninni í ár. . #wowcyclothon #cycling #cyclingadventures #iceland A post shared by Arnold Bjornsson (@arnoldmyndasmidur) on Jun 25, 2018 at 10:41am PDTAkureyrardætur klárar í slaginn #akureyrardætur #wowcyclothon2018 #wowcyclothon A post shared by Audur Reynisdottir (@audurreynis) on Jun 26, 2018 at 3:33am PDTÆft í rigningunni Wow æfing i rennvotu veðri i gærkvöldi. Rífandi gangur i Team Valitor! #wowcyclothon #valitorwow A post shared by Steinar Thors (@steinarthors) on Jun 22, 2018 at 2:56am PDT#wowcyclothon Tweets Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56 WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
WOW Cyclothon hefst í dag og mun einstaklingsflokkurinn og Hjólakraftur leggja af stað klukkan 15 frá Öskju. Hóparnir hjóla svo af stað á morgun. Það var mikil spenna í loftinu á upplýsingafundinum í gær og eru hjólreiðakapparnir klárir í að ræst verði í keppninni.Gæti verið fyrsta konan til að klára einstaklingskeppnina Í einstaklingskeppninni hjóla keppendur einir síns liðs hringinn í kringum Íslands en fimm keppendur eru skráðir til leiks í ár, þar af einn erlendis frá. Declan Brassil er eini útlendingurinn í einstaklingskeppninni í ár samkvæmt upplýsingum frá WOW. Hann kemur frá Írlandi og hefur ásamt félaga sínum meðal annars klárað Race Across America sem er jafnan kölluð erfiðasta hjólreiðakeppni heims. Eiríkur Ingi Jóhannsson, sem sigraði einstaklingskeppnina árið 2016, lenti í öðru sæti 2015 og þriðja sæti 2014, tekur aftur þátt í ár eftir að hafa setið hjá í fyrra. Hinir þrír keppendurnir eru Emil Þór Guðmundsson, Halldór Snorrason og Elín V. Magnúsdóttir. Elín yrði fyrst kvenna til þess að klára einstaklingskeppni WOW Cyclothon. Um 150 þátttakendur eru skráðir í sérstökum Hjólakraftsflokki en þetta er í fjórða sinn sem hann hefur verið settur upp. Samtökin Hjólakraftur voru stofnuð árið 2012 með það að leiðarljósi að hjálpa börnum og unglingum sem glíma við lífsstílssjúkdóma eða aðra erfiðleika, líkamlega eða andlega. Á vegum Hjólakrafts eru haldnar æfingar og hjólahópar starfa nú undir nafni samtakanna um allt land. Keppendur og lið hafa síðustu daga birt myndir frá undirbúningnum eða rifjað upp myndir frá fyrri keppnum. Við munum fylgjast með keppninni hér á Vísi og hefst bein lýsing á morgun. Hér að neðan má sjá brot af þeim myndum sem birtar hafa verið merktar #wowcyclothon á Instagram síðustu daga. Neðst í fréttinni er svo hægt að fylgjast með því sem er að gerast á Instagram og Twitter tengt keppninn. Veðrið hefur oft verið betra Brautarskoðun...veðurstatus 3 gráður og haglél....þettaerkomiðgott#wowverkis #wowcyclothon #trek A post shared by Anton (@anton_ingva) on Jun 25, 2018 at 4:46pm PDTEin með strákunum Eftir tvo daga mun þessi föngulegi hópur hjóla saman hringinn í kringum landið eins og ekkert sé. Mikið sem ég hlakka til! #wowcyclothon #wowlabs A post shared by Eva Steingrímsdóttir (@evasteingrims) on Jun 25, 2018 at 10:23am PDTEinvígið eftirminnilega frá 2014 WOW Cyclothon 2014. Þá var svakalegasta einvígi í sögu A keppninnar á milli Arnarinns og Kríu sem eru þarna í mynd með Steinari sem var í Hleðsluliðinu sem endaði í þriðja sæti. Það eru ágæt skilyrði fyrir látum í A keppninni í ár. . #wowcyclothon #cycling #cyclingadventures #iceland A post shared by Arnold Bjornsson (@arnoldmyndasmidur) on Jun 25, 2018 at 10:41am PDTAkureyrardætur klárar í slaginn #akureyrardætur #wowcyclothon2018 #wowcyclothon A post shared by Audur Reynisdottir (@audurreynis) on Jun 26, 2018 at 3:33am PDTÆft í rigningunni Wow æfing i rennvotu veðri i gærkvöldi. Rífandi gangur i Team Valitor! #wowcyclothon #valitorwow A post shared by Steinar Thors (@steinarthors) on Jun 22, 2018 at 2:56am PDT#wowcyclothon Tweets
Wow Cyclothon Tengdar fréttir Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44 16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56 WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23 Mest lesið Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Lífið „Það er ekkert sem brýtur mann“ Lífið „Abbababb, ertu stelpa í fótbolta?“ Áskorun Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið Diane Keaton er látin Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Fleiri fréttir Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Sjá meira
Lið CCP fyrst í flokki karla og sló brautarmet Rúmar 16 milljónir króna hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg. 23. júní 2017 10:44
16 milljónir hafa safnast fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Fjáröflunin, sem er í formi áheitakeppni, hefur tekið kipp síðustu klukkutíma. 23. júní 2017 10:56
WOW Cyclothon: Peter Colijn sigraði í einstaklingsflokki Colijn hjólaði um 1250 kílómetra einn síns liðs á minna en þremur sólarhringum. 23. júní 2017 14:23