Vilhjálmur Bretaprins lenti í Ísrael í morgun. Þetta er í fyrsta skipti sem einhver úr konunglegu fjölskyldunni kemur til landsins.
Eins og Vísir greindi frá í gær, er Vilhjálmur Bretaprins á fimm daga ferð um Miðausturlönd.
Á meðan dvöl sinni stendur mun prinsinn hitta Benjamín Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels.
Næst heldur Vilhjálmur til Palestínu.
Bretaprins mættur til Ísrael

Tengdar fréttir

Hefur aldrei hitt Harry tengdason sinn og þurfti að kalla hann „H“
Thomas Markle veitti Good Morning Britain fyrsta einkaviðtalið eftir brúðkaup Meghan og Harry.

Faðir Meghan segist aldrei hafa beðið dóttur sína um pening
Thomas Markle, faðir hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle, kveðst aldrei hafa beðið dóttur sína um pening þar sem hann sé sparsamur og þurfi ekki aukapening.

Söguleg heimsókn Bretaprinsins til Austurlanda
Vilhjálmur Bretaprins heldur til Ísraels og Palestínu í fyrsta skipti.

Karl Bretaprins fylgir Meghan Markle upp að altarinu
Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle ganga í það heilaga á morgun.