Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 24. júní 2018 10:30 Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason komst í gær yfir milljóna fylgjenda múrinn á Instagram og nálgast nú að vera vinsælasti Íslendingurinn á þessum vinsæla samfélagsmiðli Rúrik mætti til Rússlands með rétt ríflega 30 þúsund fylgjendur en er nú, tæpum tveimur vikum síðar, kominn yfir milljónina. Allt fór þetta af stað í leiknum á móti Argentínu og hafa vinsældirnar ekkert dvínað. Rúrik er um 300 þúsund fylgjendum á eftir Fjallinu Hafþóri Júlíusi Björnssyni en okkar menn eiga að minnsta kosti einn leik eftir á HM og því ekki útilokað að Rúrik kveðji Rússland á toppnum. „Ég er ánægður fyrir hans hönd. Það er bara gaman að þessu en hann er ekkert að einbeita sér að þessum hlutum. Hann á væntanlega einhver fyrirsætustörf fyrir höndum eftir að fótboltaferlinum lýkur,“ sagði Kári Árnason glettinn um þessar vinsældir Rúriks á blaðamannafundi í Kabardinka í morgun. Það hafa ekki allir sama húmor fyrir vinsældum Rúriks á Instagram en Halldór Björnsson, fyrrverandi þjálfari U17 ára liðs Íslands, sendi strákunum okkar væna pillu eftir tapið á móti Nígeríu þar sem að hann kom meðal annars inn á Instagram-reikning Rúriks. Kári Árnason birti mynd af íslenska hópnum í Leifsstöð á Instagram-reikningi sínum eins og allir landsliðsmennirnir nema hann skrifaði við hana „sexy Rúrik.“ Það var eins og hann hefði séð eitthvað fyrir. „Það er ekki hægt að sjá fyrir að Rúrik sé sexy. Það sjá allir, held ég. Þetta átti nú bara að vera góðlátlegt grín og átti ekkert að ná lengra. Þetta var nú ekki kveikjan að neinu. Fólk sér þetta með eigin augum,“ sagði Kári Árnason.Vísirer með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30 HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Kári Árnason segir króatíska liðið svo gott að það getur alveg leyft sér að hvíla menn. 24. júní 2018 08:32 Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason komst í gær yfir milljóna fylgjenda múrinn á Instagram og nálgast nú að vera vinsælasti Íslendingurinn á þessum vinsæla samfélagsmiðli Rúrik mætti til Rússlands með rétt ríflega 30 þúsund fylgjendur en er nú, tæpum tveimur vikum síðar, kominn yfir milljónina. Allt fór þetta af stað í leiknum á móti Argentínu og hafa vinsældirnar ekkert dvínað. Rúrik er um 300 þúsund fylgjendum á eftir Fjallinu Hafþóri Júlíusi Björnssyni en okkar menn eiga að minnsta kosti einn leik eftir á HM og því ekki útilokað að Rúrik kveðji Rússland á toppnum. „Ég er ánægður fyrir hans hönd. Það er bara gaman að þessu en hann er ekkert að einbeita sér að þessum hlutum. Hann á væntanlega einhver fyrirsætustörf fyrir höndum eftir að fótboltaferlinum lýkur,“ sagði Kári Árnason glettinn um þessar vinsældir Rúriks á blaðamannafundi í Kabardinka í morgun. Það hafa ekki allir sama húmor fyrir vinsældum Rúriks á Instagram en Halldór Björnsson, fyrrverandi þjálfari U17 ára liðs Íslands, sendi strákunum okkar væna pillu eftir tapið á móti Nígeríu þar sem að hann kom meðal annars inn á Instagram-reikning Rúriks. Kári Árnason birti mynd af íslenska hópnum í Leifsstöð á Instagram-reikningi sínum eins og allir landsliðsmennirnir nema hann skrifaði við hana „sexy Rúrik.“ Það var eins og hann hefði séð eitthvað fyrir. „Það er ekki hægt að sjá fyrir að Rúrik sé sexy. Það sjá allir, held ég. Þetta átti nú bara að vera góðlátlegt grín og átti ekkert að ná lengra. Þetta var nú ekki kveikjan að neinu. Fólk sér þetta með eigin augum,“ sagði Kári Árnason.Vísirer með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30 HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00 Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Kári Árnason segir króatíska liðið svo gott að það getur alveg leyft sér að hvíla menn. 24. júní 2018 08:32 Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Enski boltinn Fleiri fréttir Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Sjá meira
Kári: Veit ekki af hverju skipulagið riðlaðist Kári Árnason var ekki með svör á reiðum höndum af hverju íslenska liðið hefði ekki náð sér á strik í síðari hálfleik gegn Nígeríu eftir flottan fyrri hálfleik. 24. júní 2018 09:30
HM í dag: Meint lyfjamisnotkun Rússa og ferðalag til Rostov Hvíldin er stutt á milli leikja tvö og þrjú því það er strax komið að ferðadegi hjá karlalandsliðinu. 24. júní 2018 09:00
Truflar Króatíu ekkert að hvíla nokkra menn Kári Árnason segir króatíska liðið svo gott að það getur alveg leyft sér að hvíla menn. 24. júní 2018 08:32
Engin bænastund enn þá hjá íslenska landsliðinu Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska liðsins, segir að liðinu hafi gengið vel að gera upp 2-0 tapið gegn Nígeríu. 24. júní 2018 10:00