Upplifun að bera HM boltann inn á völlinn Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. júní 2018 19:15 Rebekka Rut Harðardóttir Skjáskot úr frétt Hin 12 ára Rebekka Rut Harðardóttir var valin boltaberi Kia umboðsins í leik Íslands gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu um helgina. Fjölmargir sóttu um, en allir umsækjendur þurftu að senda inn myndband af ástríðu sinni tengdri fótbolta. Hún segir það upplifun að fá að taka í höndina á strákunum okkar. „Svo loks voru 10 einstaklingar valdir í úrslit og þar tókum við þátt í fótboltatilraunum og þrautum. Svo loksins var einn valinn sigurvegari,“ segir Rebekka, sem eins og áður segir vann sigur úr býtum. „Ég gekk inn á völlinn og hélt á HM fótboltanum. Það var rosalega gaman. Gaman að fá að upplifa þetta,“ segir Rebekka.Skjáskot út myndbandasafni RÚVÞá segist hún hafa fundið fyrir örlitlu stressi en mun meiri spenningi. Aðspurð segir hún ábyrgðarhlutverkið vera það skemmtilegasta sem hún hafi tekið að sér. Sjálf spilar hún fótbolta með 4 flokki Fylkis. En ætlar hún að verða fótboltastjarna? „Já það er draumurinn,“ segir Rebekka. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rebekka stóð sig með sóma Flottur fulltrúi Íslands. 16. júní 2018 13:01 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira
Hin 12 ára Rebekka Rut Harðardóttir var valin boltaberi Kia umboðsins í leik Íslands gegn Argentínu á heimsmeistaramótinu um helgina. Fjölmargir sóttu um, en allir umsækjendur þurftu að senda inn myndband af ástríðu sinni tengdri fótbolta. Hún segir það upplifun að fá að taka í höndina á strákunum okkar. „Svo loks voru 10 einstaklingar valdir í úrslit og þar tókum við þátt í fótboltatilraunum og þrautum. Svo loksins var einn valinn sigurvegari,“ segir Rebekka, sem eins og áður segir vann sigur úr býtum. „Ég gekk inn á völlinn og hélt á HM fótboltanum. Það var rosalega gaman. Gaman að fá að upplifa þetta,“ segir Rebekka.Skjáskot út myndbandasafni RÚVÞá segist hún hafa fundið fyrir örlitlu stressi en mun meiri spenningi. Aðspurð segir hún ábyrgðarhlutverkið vera það skemmtilegasta sem hún hafi tekið að sér. Sjálf spilar hún fótbolta með 4 flokki Fylkis. En ætlar hún að verða fótboltastjarna? „Já það er draumurinn,“ segir Rebekka.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rebekka stóð sig með sóma Flottur fulltrúi Íslands. 16. júní 2018 13:01 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Sjá meira