Strákarnir okkar hlupu sex kílómetrum meira en Nígería Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 23. júní 2018 12:30 Byrjunarlið Íslands í leiknum í gær. vísir/vilhelm Það er áhugavert að rýna í tölfræðina eftir leik Íslands og Nígeríu í gær en hún sýnir meðal annars að ekkert vantaði upp á vinnuframlag íslenska liðsins frekar en venjulega. Þrátt fyrir mikinn hita, og á stundum hægan leik, þá hlupu strákarnir okkar mikið eða 106 kílómetra. Nígería endaði leikinn með slétta 100. Strákarnir hlupu kílómetra meira en í leiknum gegn Argentínu. Argentínumenn hlupu þá 101 kílómetra. Okkar menn eru alla jafna ekki mikið með boltann en í gær var liðið með boltann 42 prósent af leiktímanum. Bæting um 14 prósent frá leiknum gegn Argentínu. Nígería vann skotkeppnina 16-10 þó svo liðið hafi ekki átt eina marktilraun allan fyrri hálfleikinn. Í skotum sem hittu markið fóru leikar 4-3 fyrir Nígeríu. Það vantaði nefnilega ekki að okkar menn fengu færin í leiknum en því miður var það stöngin út að þessu sinni.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússneska mínútan: Leikurinn greindur á flugvellinum Henry Birgir og Tómas Þór fóru yfir tapið gegn Nígeríu á flugvellinum í Volgograd í kvöld. 22. júní 2018 23:22 HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. 23. júní 2018 09:00 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Það er áhugavert að rýna í tölfræðina eftir leik Íslands og Nígeríu í gær en hún sýnir meðal annars að ekkert vantaði upp á vinnuframlag íslenska liðsins frekar en venjulega. Þrátt fyrir mikinn hita, og á stundum hægan leik, þá hlupu strákarnir okkar mikið eða 106 kílómetra. Nígería endaði leikinn með slétta 100. Strákarnir hlupu kílómetra meira en í leiknum gegn Argentínu. Argentínumenn hlupu þá 101 kílómetra. Okkar menn eru alla jafna ekki mikið með boltann en í gær var liðið með boltann 42 prósent af leiktímanum. Bæting um 14 prósent frá leiknum gegn Argentínu. Nígería vann skotkeppnina 16-10 þó svo liðið hafi ekki átt eina marktilraun allan fyrri hálfleikinn. Í skotum sem hittu markið fóru leikar 4-3 fyrir Nígeríu. Það vantaði nefnilega ekki að okkar menn fengu færin í leiknum en því miður var það stöngin út að þessu sinni.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rússneska mínútan: Leikurinn greindur á flugvellinum Henry Birgir og Tómas Þór fóru yfir tapið gegn Nígeríu á flugvellinum í Volgograd í kvöld. 22. júní 2018 23:22 HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. 23. júní 2018 09:00 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Rússneska mínútan: Leikurinn greindur á flugvellinum Henry Birgir og Tómas Þór fóru yfir tapið gegn Nígeríu á flugvellinum í Volgograd í kvöld. 22. júní 2018 23:22
HM í dag: Himnarnir gráta með strákunum okkar í Kabardinka Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum. 23. júní 2018 09:00
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17