„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2018 11:15 Lars Lagerbäck með Kára Árnasyni. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. Íslenska landsliðið getur stigið stórt skref í átta að sextán liða úrslitunum á HM með sigri á Nígeríu í dag. „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart. Þeir eru í það minnsta jafngóðir í dag og þegar ég var að vinna með þeim,“ sagði Lars Lagerbäck við Independent. „Núna eru þeir komnir með meiri reynslu og hafa bæði líkamlegan og andlegan styrk. Þeir eru með eitt skipulagðasta liðið og með því eiga þeir alltaf möguleika á móti sigurstranglegri liðum,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck hefur líka þjálfað landslið Nígeríu sem hann fór með á HM í Suður-Afríku árið 2010. „Nígería er algjör andstaða Íslands. Þar snýst allt meira um einstaklingsframtakið. Þeir eiga samt möguleika. Roland Andersson, sem ég hef unnið með, hefur verið að leikgreina nígeríska landsliðið og hann telur að þeir séu með marga mjög góða leikmenn. Íslenska liðið þarf að vera á tánum og líka þótt að Nígeríumenn eigi ekki sinn besta leik,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 landsleikjum og liðið vann 21 þeirra eða 40,4 prósent leikjanna. Lagerbäck stýrði landsliði Nígeríu í 7 landsleikjum og liðið vann 2 þeirra eða 29,8 prósent leikjanna. Nígeríumenn töpuðu hinsvegar ekki í 71,4 prósent leikja sinna undir stjórn Svíans (2 töp í 7 leikjum). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira
Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. Íslenska landsliðið getur stigið stórt skref í átta að sextán liða úrslitunum á HM með sigri á Nígeríu í dag. „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart. Þeir eru í það minnsta jafngóðir í dag og þegar ég var að vinna með þeim,“ sagði Lars Lagerbäck við Independent. „Núna eru þeir komnir með meiri reynslu og hafa bæði líkamlegan og andlegan styrk. Þeir eru með eitt skipulagðasta liðið og með því eiga þeir alltaf möguleika á móti sigurstranglegri liðum,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck hefur líka þjálfað landslið Nígeríu sem hann fór með á HM í Suður-Afríku árið 2010. „Nígería er algjör andstaða Íslands. Þar snýst allt meira um einstaklingsframtakið. Þeir eiga samt möguleika. Roland Andersson, sem ég hef unnið með, hefur verið að leikgreina nígeríska landsliðið og hann telur að þeir séu með marga mjög góða leikmenn. Íslenska liðið þarf að vera á tánum og líka þótt að Nígeríumenn eigi ekki sinn besta leik,“ sagði Lagerbäck. Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 landsleikjum og liðið vann 21 þeirra eða 40,4 prósent leikjanna. Lagerbäck stýrði landsliði Nígeríu í 7 landsleikjum og liðið vann 2 þeirra eða 29,8 prósent leikjanna. Nígeríumenn töpuðu hinsvegar ekki í 71,4 prósent leikja sinna undir stjórn Svíans (2 töp í 7 leikjum).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Sjá meira