Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 09:57 Það rigndi á áhorfendur sem höfðu komið sér fyrir í Hljómskálagarðinum síðastliðinn laugardag til að horfa á leik Íslands og Argnetínu en í dag ætti hann að haldast að mestu leyti þurr. fréttablaðið/sigtryggur ari Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri. HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri.
HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45