Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. júní 2018 09:57 Það rigndi á áhorfendur sem höfðu komið sér fyrir í Hljómskálagarðinum síðastliðinn laugardag til að horfa á leik Íslands og Argnetínu en í dag ætti hann að haldast að mestu leyti þurr. fréttablaðið/sigtryggur ari Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri. HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Sjá meira
Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Síðastliðinn laugardag þegar strákarnir mættu Argentínu rigndi töluvert á höfuðborgarsvæðinu en í dag ætti hann að haldast þurr að mestu leyti að sögn Helgu Ívarsdóttur, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. „Um allt austanvert landið verður alveg fínasta veður. Það verður aðeins meira þungbúið á Suður- og Vesturlandi en það ætti að vera mestu þurrt, kannski sá súldardropar en ekkert sem ætti að trufla fólk,“ segir Helga.Veðurhorfur á landinu í dag og næstu daga eru annars þessar:Suðvestan 5-13 en allt að 18 norðvestantil. Súld á köflum S- og V-til, en annars þurrt. Víða þurrt seinnipartinn og dregur úr vindi NV-til á landinu. Hægari í nótt.Suðaustan 5-13 og rigning á morgun, en úrkomulítið um landið NA-vert. Úrkomuminna undir kvöld, fyrst SV-lands. Hiti 8 til 22 stig, hlýjast á Austurlandi, en heldur svalara A-til á morgun.Á sunnudag:Suðlæg átt, 3-10, og dálítil súld með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hvessir heldur síðdegis með talsverðri rigningu, en úrkomulítið norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, en allt að 20 stig norðaustantil.Á mánudag:Suðvestan 8-15 m/s og rigning, en lengst af þurrt norðaustanlands. Kólnar heldur í veðri.Á þriðjudag:Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt og bjart að mestu norðan- og austanlands. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast austanlands.Á miðvikudag:Suðlæg átt og rigning eða súld um landið sunnanvert, en þurrt að mestu fyrir norðan. Hiti breytist lítið.Á fimmtudag:Líkur á áframhaldandi suðlægari átt með vætu en þurrt um landið austanvert og hlýtt í veðri.
HM 2018 í Rússlandi Veður Tengdar fréttir HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00 Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Sjá meira
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22. júní 2018 09:00
Nígerískir fjölmiðlar vissir um að hitinn hjálpi Ofurörnunum Það er spáð glampandi sól og 31 stiga hita í Volgograd í dag þegar íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir því nígeríska á HM í Rússlandi. 22. júní 2018 08:44
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22. júní 2018 08:45