Merson: Kólumbía er með lélegt lið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 19:00 James Rodriguez er ein stærsta stjarna Kólumbíu. Hann meiddist í lokaleik þeirra í riðlakeppninni og er óvíst að hann taki meiri þátt í mótinu. Vísir/getty Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Fótboltasérfræðingur Sky Sports, Paul Merson, segir landslið Kólumbíu vera lélegt. Kólumbía er andstæðingur Englendinga í 16-liða úrslitunum. „Ég horfði á Kólumbíu um daginn og það er ekkert sem Englendingar þurfa að hræðast þar,“ sagði Merson. „Þeir eru hættulegir í föstum leikatriðum en við erum alveg jafn góðir og hver annar í þeim. Ég sat og horfði á leikinn við Belgíu og bað um það að við myndum ekki skora.“ Fyrir leik Englands og Belga, sem réði því hvort liðið sigraði G riðilinn, gerði Gareth Southgate átta breytingar á byrjunarliði sínu til þess að hvíla leikmenn. Umræðan fyrir þann leik á samfélagsmiðlum var sú að bæði lið vildu tapa því þá sé leiðin áfram í keppninni einfaldari. „Það kæmi mér mikið á óvart ef við komumst ekki í undanúrslit. Fyrir mótið var umræðan þannig að ef við kæmumst áfram úr 16-liða úrslitunum hefði mótið verið gott. Í dag er staðan sú að mótið er vonbrigði ef við förum ekki í undanúrslit.“ Vinni England Kólumbíu mætir liðið annað hvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira