Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. júní 2018 10:00 Harry Kane tók tvö víti í leik Englands og Panama, bæði gríðarlega örugg og nákvæmlega eins framkvæmd vísir/getty 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. Southgate segir vítaspyrnukeppnir ekki snúast um heppni heldur undirbúning og Englendingar hafa lagt sérstaka áherslu á að leggja upp vítaspyrnukeppnir síðan í mars. „Þetta snýst um að framkvæma undir pressu,“ sagði Southgate en England hefur ekki unnið leik í útsláttarkeppni á stórmóti síðan 2006. Liðið hefur aðeins unnið eina af sjö vítaspyrnukeppnum í sögunni. „Það eru ákveðnir hlutir sem hægt er að æfa og við höfum lagst yfir þá. Svo eru hlutir sem geta verið skaðlegir í undirbúningi leikmanna þegar í vítaspyrnukeppnina er komið.“ „Það eru margir hlutir sem við getum gert til þess að stjórna aðstæðunum en ekki láta þær stjórna okkur. Við þurfum að hafa ró innan hópsins og vera skipulagðir, ekki taka ákvarðanir á staðnum,“ sagði Gareth Southgate. „Við höfum skoðað þetta í þaula.“ England mætir Kólumbíu í 16-liða úrslitunum á HM á þriðjudag. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. Southgate segir vítaspyrnukeppnir ekki snúast um heppni heldur undirbúning og Englendingar hafa lagt sérstaka áherslu á að leggja upp vítaspyrnukeppnir síðan í mars. „Þetta snýst um að framkvæma undir pressu,“ sagði Southgate en England hefur ekki unnið leik í útsláttarkeppni á stórmóti síðan 2006. Liðið hefur aðeins unnið eina af sjö vítaspyrnukeppnum í sögunni. „Það eru ákveðnir hlutir sem hægt er að æfa og við höfum lagst yfir þá. Svo eru hlutir sem geta verið skaðlegir í undirbúningi leikmanna þegar í vítaspyrnukeppnina er komið.“ „Það eru margir hlutir sem við getum gert til þess að stjórna aðstæðunum en ekki láta þær stjórna okkur. Við þurfum að hafa ró innan hópsins og vera skipulagðir, ekki taka ákvarðanir á staðnum,“ sagði Gareth Southgate. „Við höfum skoðað þetta í þaula.“ England mætir Kólumbíu í 16-liða úrslitunum á HM á þriðjudag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira