Henderson meiddur og tæpur fyrir undanúrslitin Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. júlí 2018 09:00 Jordan Henderson faðmar móður sína eftir leikinn á móti Svíþjóð. vísir/gettyy Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool og miðjumaður enska landsliðsins í fótbolta, er meiddur aftan í læri og tæpur fyrir undanúrslitaleik Englands gegn Króatíu á HM 2018 sem fram fer á miðvikudaginn.Sky Sports hefur heimildir fyrir þessu en meiðslin eru ekki sögð alvarleg og gæti farið svo að Henderson verði klár í slaginn fyrir þennan fyrsta undanúrslitaleik enska liðsins á heimsmeistaramóti í 28 ár. Sjúkralið Englands mun passa vel upp á miðjumanninn næstu daga til að hafa hann kláran í slaginn en enska liðið vann Svíþjóð auðveldlega, 2-0, í átta liða úrslitum mótsins á laugardaginn þar sem að Henderson spilaði vel eins og aðrir leikmenn liðsins. Henderson hljóp tveimur kílómetrum meira en næsti maður í leiknum á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum mótsins en þessi óþreytandi vinnuhestur er gríðarlega mikilvægur fyrir enska liðið inn á miðjunni. Jamie Vardy, framherji Leiester, er enn þá tæpur vegna meiðsla sinna í nára sem hann varð fyrir á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum en Vardy horfði á leikinn gegn Svíþjóð úr stúkunni. England hefur ekki komist í undanúrslit á HM síðan árið 1990 þegar liðið tapaði að sjálfsögðu í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool og miðjumaður enska landsliðsins í fótbolta, er meiddur aftan í læri og tæpur fyrir undanúrslitaleik Englands gegn Króatíu á HM 2018 sem fram fer á miðvikudaginn.Sky Sports hefur heimildir fyrir þessu en meiðslin eru ekki sögð alvarleg og gæti farið svo að Henderson verði klár í slaginn fyrir þennan fyrsta undanúrslitaleik enska liðsins á heimsmeistaramóti í 28 ár. Sjúkralið Englands mun passa vel upp á miðjumanninn næstu daga til að hafa hann kláran í slaginn en enska liðið vann Svíþjóð auðveldlega, 2-0, í átta liða úrslitum mótsins á laugardaginn þar sem að Henderson spilaði vel eins og aðrir leikmenn liðsins. Henderson hljóp tveimur kílómetrum meira en næsti maður í leiknum á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum mótsins en þessi óþreytandi vinnuhestur er gríðarlega mikilvægur fyrir enska liðið inn á miðjunni. Jamie Vardy, framherji Leiester, er enn þá tæpur vegna meiðsla sinna í nára sem hann varð fyrir á móti Kólumbíu í 16 liða úrslitum en Vardy horfði á leikinn gegn Svíþjóð úr stúkunni. England hefur ekki komist í undanúrslit á HM síðan árið 1990 þegar liðið tapaði að sjálfsögðu í vítaspyrnukeppni fyrir Vestur-Þýskalandi.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9. júlí 2018 07:00 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Sjá meira
Hart spilaði krikket frekar en að horfa á England spila Enski markvörðurinn Joe Hart var ekki valinn í leikmannahóp enska landsliðsins sem fór á HM í Rússlandi en Hart var ekki valinn einn af þremur markvörðum Englands á mótinu. 9. júlí 2018 07:00