Giroud: Hefði kosið að hafa Henry í okkar liði Einar Sigurvinsson skrifar 8. júlí 2018 12:00 Olivier Giroud. Vísir/Getty „Það er skrítið að Thierry [Henry] sé andstæðingur okkar í þessum leik, en ég myndi vera mjög stoltur af því að sýna honum að hann valdi vitlaust lið,“ segir Olivier Giroud, framherji franska landsliðsins. Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry, markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi, er í þjálfaraliði Belgíu. „Ég hefði kosið að hafa Henry í okkar liði. Að gefa mér og hinum frönsku sóknarmönnunum ráð, en ég er ekki öfundsjúkur,“ segir Giroud.Árið 2015 gagnrýndi Thierry Henry sem álitsgjafi hjá Sky Sport, Giroud og sagði að Arsenal gæti ekki unnið deildina með hann sem fyrsta kost í sókninni. Giroud var ósáttur með orð Henry á sínum tíma en segir þetta gleymt og grafið í dag. „Það eru komin nokkur ár síðan hann sagði þetta um mig. Starf mitt er að standa mig eins vel og mögulegt er inni á vellinum, sem fulltrúi Frakklands.“ Þá hrósar hann liðsfélaga sínum hjá Chelsea, markverðinum Thibaut Courtois. „Það er mjög erfitt að spila á móti Courtois. Hann er búinn að standa sig mjög vel á þessu heimsmeistaramóti. Hann er með góða vörn fyrir framan sig, en við munum finna leiðir í gegn um hana. Ég er sannfærður um að við náum að brjóta niður þennan vegg.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
„Það er skrítið að Thierry [Henry] sé andstæðingur okkar í þessum leik, en ég myndi vera mjög stoltur af því að sýna honum að hann valdi vitlaust lið,“ segir Olivier Giroud, framherji franska landsliðsins. Frakkland mætir Belgíu í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi á þriðjudaginn, en Thierry Henry, markahæsti leikmaður franska landsliðsins frá upphafi, er í þjálfaraliði Belgíu. „Ég hefði kosið að hafa Henry í okkar liði. Að gefa mér og hinum frönsku sóknarmönnunum ráð, en ég er ekki öfundsjúkur,“ segir Giroud.Árið 2015 gagnrýndi Thierry Henry sem álitsgjafi hjá Sky Sport, Giroud og sagði að Arsenal gæti ekki unnið deildina með hann sem fyrsta kost í sókninni. Giroud var ósáttur með orð Henry á sínum tíma en segir þetta gleymt og grafið í dag. „Það eru komin nokkur ár síðan hann sagði þetta um mig. Starf mitt er að standa mig eins vel og mögulegt er inni á vellinum, sem fulltrúi Frakklands.“ Þá hrósar hann liðsfélaga sínum hjá Chelsea, markverðinum Thibaut Courtois. „Það er mjög erfitt að spila á móti Courtois. Hann er búinn að standa sig mjög vel á þessu heimsmeistaramóti. Hann er með góða vörn fyrir framan sig, en við munum finna leiðir í gegn um hana. Ég er sannfærður um að við náum að brjóta niður þennan vegg.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira