Björgunarmenn segjast í stríði við tímann og vatnið Kjartan Kjartansson skrifar 7. júlí 2018 11:09 Eina leiðin til að komast að drengjunum er með því að kafa í gegnum hellakerfið hættulega leið. Vísir/EPA Kafarar sem undirbúa björgun drengjanna sem sitja fastir í neðanjarðarhelli í Taílandi segja næstu daga besta tímann til að reyna að ná þeim út áður en meira rignir á svæðinu. Björgunarmenn segjast í kappi við „vatn og tíma“. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, sagði fréttamönnum í dag að næstu þrír til fjórir dagar væru heppilegasti tíminn til að reyna að bjarga drengjunum og þjálfara þeirra sem hafa hýrst í hellinum í tvær vikur. Flóð af völdum úrhellisrigninga festi þá inni í hellakerfinu. „Núverandi aðstæður, varðandi stöðu lofts og vatns og heilsu drengjanna, er sú besta til þessa. Við erum í enn í kapphlaupi við vatn og tíma,“ hefur Reuters eftir Ossotanakorn. Reynt hefur verið að kenna drengjunum að kafa en eina leiðin út er sérstaklega erfið og aðeins á færi reyndustu kafara. Taílenskur kafari sem vann við undirbúning björgunaraðgerða drukknaði í lok vikunnar. Þá hafa drengirnir verið taldir of veikburða fram að þessu til að láta þá reyna að kafa út. Á sama tíma hefur verið reynt að dæla vatni upp úr hellunum og er vatnshæðin í þeim sögð hafa lækkað nokkuð. Þá hefur verið reynt að bora holur niður í hellinn þar sem drengirnar eru en án árangurs fram að þessu. Erlend ríki eins og Ástralía, Bretland, Kína Japan, og Bandaríkin hafa lagt aðgerðunum lið. Sendiherra Ísraels heimsótti staðinn í gær til að kynna sér aðstæður og kanna hvaða aðstoð þarlend stjórnvöld gætu veitt. Fastir í helli í Taílandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Kafarar sem undirbúa björgun drengjanna sem sitja fastir í neðanjarðarhelli í Taílandi segja næstu daga besta tímann til að reyna að ná þeim út áður en meira rignir á svæðinu. Björgunarmenn segjast í kappi við „vatn og tíma“. Narongsak Osottanakorn, yfirmaður björgunaraðgerðanna, sagði fréttamönnum í dag að næstu þrír til fjórir dagar væru heppilegasti tíminn til að reyna að bjarga drengjunum og þjálfara þeirra sem hafa hýrst í hellinum í tvær vikur. Flóð af völdum úrhellisrigninga festi þá inni í hellakerfinu. „Núverandi aðstæður, varðandi stöðu lofts og vatns og heilsu drengjanna, er sú besta til þessa. Við erum í enn í kapphlaupi við vatn og tíma,“ hefur Reuters eftir Ossotanakorn. Reynt hefur verið að kenna drengjunum að kafa en eina leiðin út er sérstaklega erfið og aðeins á færi reyndustu kafara. Taílenskur kafari sem vann við undirbúning björgunaraðgerða drukknaði í lok vikunnar. Þá hafa drengirnir verið taldir of veikburða fram að þessu til að láta þá reyna að kafa út. Á sama tíma hefur verið reynt að dæla vatni upp úr hellunum og er vatnshæðin í þeim sögð hafa lækkað nokkuð. Þá hefur verið reynt að bora holur niður í hellinn þar sem drengirnar eru en án árangurs fram að þessu. Erlend ríki eins og Ástralía, Bretland, Kína Japan, og Bandaríkin hafa lagt aðgerðunum lið. Sendiherra Ísraels heimsótti staðinn í gær til að kynna sér aðstæður og kanna hvaða aðstoð þarlend stjórnvöld gætu veitt.
Fastir í helli í Taílandi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira