Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Einar Sigurvinsson skrifar 7. júlí 2018 09:30 Gareth Southgate. Vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti