Afrískt hitamet líklega slegið Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2018 15:22 Hitamet hafa verið slegin víða um norðurhvelið síðustu dagana. Vísir/Getty Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku. Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku.
Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00
Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20
Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41
33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24