Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júlí 2018 12:00 Harry Kane fagnar hér einu af sex mörkum sínum á HM 2018. Vísir/Getty Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Margir leikmenn Tottenham eru líka ennþá með sínum liðum í átta liða úrslitum HM í Rússlandi og sumir þeirra hafa verið duglegir að skora. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, er markahæsti leikmaður keppninnar með sex mörk og þá hafa Son Heung-min (Suður-Kóreu), Jan Vertonghen (Belgíu) og Christian Eriksen (Danmörku) einnig verið á skotskónum. Það eru aðeins stórliðin Paris Saint Germain og Barcelona sem geta montað sig af jafnmiklu markaskori sinna manna og leikmenn frá Tottenham. Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé er markahæstur PSG-manna með þrjú mörk en fær tækifæri til að bæta við mörkum í dag alveg eins og Kane á morgun. Tottenham á líka fleiri leikmenn í enska landsliðinu. Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað tvö mörk fyrir Úrúgvæ en markahæstur Barca-manna er Yerry Mina frá Kólumbíu með þrjú mörk. Leikmenn þessara þriggja liða, Tottenham, PSG og Barcelona, hafa skorað tíu mörk það sem af er keppninni eða einu meira en liðsmenn Real Madrid. Leikmenn úr ensku deildinni hafa líka fimm marka forskot á spænsku deildina í „markakeppni“ deildanna í Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála á umræddum markalistum.Clubes cuyos jugadores han marcado más goles en #Rusia2018: Barça , Psg y Tottenham 9 Real Madrid 7Man United Distribución por ligas: > Inglaterra : 40 > España : 35 > Francia : 14 > Alemania 13 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 5, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag. Margir leikmenn Tottenham eru líka ennþá með sínum liðum í átta liða úrslitum HM í Rússlandi og sumir þeirra hafa verið duglegir að skora. Harry Kane, fyrirliði enska landsliðsins, er markahæsti leikmaður keppninnar með sex mörk og þá hafa Son Heung-min (Suður-Kóreu), Jan Vertonghen (Belgíu) og Christian Eriksen (Danmörku) einnig verið á skotskónum. Það eru aðeins stórliðin Paris Saint Germain og Barcelona sem geta montað sig af jafnmiklu markaskori sinna manna og leikmenn frá Tottenham. Franski landsliðsmaðurinn Kylian Mbappé er markahæstur PSG-manna með þrjú mörk en fær tækifæri til að bæta við mörkum í dag alveg eins og Kane á morgun. Tottenham á líka fleiri leikmenn í enska landsliðinu. Barcelona-maðurinn Luis Suárez hefur skorað tvö mörk fyrir Úrúgvæ en markahæstur Barca-manna er Yerry Mina frá Kólumbíu með þrjú mörk. Leikmenn þessara þriggja liða, Tottenham, PSG og Barcelona, hafa skorað tíu mörk það sem af er keppninni eða einu meira en liðsmenn Real Madrid. Leikmenn úr ensku deildinni hafa líka fimm marka forskot á spænsku deildina í „markakeppni“ deildanna í Evrópu. Hér fyrir neðan má sjá stöðu mála á umræddum markalistum.Clubes cuyos jugadores han marcado más goles en #Rusia2018: Barça , Psg y Tottenham 9 Real Madrid 7Man United Distribución por ligas: > Inglaterra : 40 > España : 35 > Francia : 14 > Alemania 13 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 5, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira