Sjóvá metið mun hærra í verðmati Helgi Vífill Júlíusson skrifar 6. júlí 2018 06:00 Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár, Vísir/daníel Capacent verðmetur tryggingafélagið Sjóvá á 28,9 milljarða króna sem er 28 prósent yfir markaðsvirði. Verðmatsgengið lækkar um tæplega eitt prósent frá síðasta mati. Í greiningunni, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, segir að árlegur sumarblús virðist vera á verðbréfamarkaði og líklegt sé að ládeyða verði á hlutabréfamarkaði fram yfir verslunarmannahelgi. Þrátt fyrir að Sjóvá birti nýlega afkomuviðvörun vegna þess að tjón voru umfram áætlun á fyrri helmingi ársins hafði það ekki áhrif á verðmatið. Sjóvá gerir nú ráð fyrir að samsett hlutfall verði 98 prósent í ár í stað 96 prósenta. Aftur á móti hefur Capacent reiknað með því að hlutfallið verði 99 prósent. Fram kemur í greiningunni að grunnrekstur félagsins sé að styrkjast þrátt fyrir óvænt tjón. Á móti sé nú gert ráð fyrir lægri fjárfestingartekjum í ljósi verðþróunar á verðbréfamörkuðum. Birtist í Fréttablaðinu Tryggingar Tengdar fréttir Keyptu í Sjóvá fyrir 150 milljónir Fjárfestingasjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfélagsins Eaton Vance Management keyptu í liðinni viku rúmlega 9,2 milljónir hluta í tryggingafélaginu Sjóvá. Sjóðir á vegum félagsins eiga nú samanlagt 5,59 prósenta hlut í tryggingafélaginu, að því er fram kemur í flöggunartilkynningu til Kauphallarinnar. 3. október 2017 18:39 Hlutur Sjóvár í Ölgerðinni færður niður um 120 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eignarhlutur Sjóvár í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni var færður niður um 120 milljónir króna á fyrsta fjórðungi ársins eftir að gert var nýtt verðmat á hlutnum en tryggingafélagið keypti 500 milljóna króna hlut í drykkjarframleiðandanum í fyrra. 16. maí 2018 07:00 Gætu fengið um 400 milljóna króna hlut Hluthafar Heimavalla GP eiga rétt á árangurstengdri greiðslu í formi hlutar í leigufélaginu. Gætu fengið tveggja prósenta hlut ef útboðsgengið verður um 1,7 krónur á hlut. Hafa áður fengið um 480 milljónir fyrir ráðgjafastörf 2015 - 2017. 25. apríl 2018 08:00 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Capacent verðmetur tryggingafélagið Sjóvá á 28,9 milljarða króna sem er 28 prósent yfir markaðsvirði. Verðmatsgengið lækkar um tæplega eitt prósent frá síðasta mati. Í greiningunni, sem Fréttablaðið hefur undir höndum, segir að árlegur sumarblús virðist vera á verðbréfamarkaði og líklegt sé að ládeyða verði á hlutabréfamarkaði fram yfir verslunarmannahelgi. Þrátt fyrir að Sjóvá birti nýlega afkomuviðvörun vegna þess að tjón voru umfram áætlun á fyrri helmingi ársins hafði það ekki áhrif á verðmatið. Sjóvá gerir nú ráð fyrir að samsett hlutfall verði 98 prósent í ár í stað 96 prósenta. Aftur á móti hefur Capacent reiknað með því að hlutfallið verði 99 prósent. Fram kemur í greiningunni að grunnrekstur félagsins sé að styrkjast þrátt fyrir óvænt tjón. Á móti sé nú gert ráð fyrir lægri fjárfestingartekjum í ljósi verðþróunar á verðbréfamörkuðum.
Birtist í Fréttablaðinu Tryggingar Tengdar fréttir Keyptu í Sjóvá fyrir 150 milljónir Fjárfestingasjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfélagsins Eaton Vance Management keyptu í liðinni viku rúmlega 9,2 milljónir hluta í tryggingafélaginu Sjóvá. Sjóðir á vegum félagsins eiga nú samanlagt 5,59 prósenta hlut í tryggingafélaginu, að því er fram kemur í flöggunartilkynningu til Kauphallarinnar. 3. október 2017 18:39 Hlutur Sjóvár í Ölgerðinni færður niður um 120 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eignarhlutur Sjóvár í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni var færður niður um 120 milljónir króna á fyrsta fjórðungi ársins eftir að gert var nýtt verðmat á hlutnum en tryggingafélagið keypti 500 milljóna króna hlut í drykkjarframleiðandanum í fyrra. 16. maí 2018 07:00 Gætu fengið um 400 milljóna króna hlut Hluthafar Heimavalla GP eiga rétt á árangurstengdri greiðslu í formi hlutar í leigufélaginu. Gætu fengið tveggja prósenta hlut ef útboðsgengið verður um 1,7 krónur á hlut. Hafa áður fengið um 480 milljónir fyrir ráðgjafastörf 2015 - 2017. 25. apríl 2018 08:00 Mest lesið Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Keyptu í Sjóvá fyrir 150 milljónir Fjárfestingasjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfélagsins Eaton Vance Management keyptu í liðinni viku rúmlega 9,2 milljónir hluta í tryggingafélaginu Sjóvá. Sjóðir á vegum félagsins eiga nú samanlagt 5,59 prósenta hlut í tryggingafélaginu, að því er fram kemur í flöggunartilkynningu til Kauphallarinnar. 3. október 2017 18:39
Hlutur Sjóvár í Ölgerðinni færður niður um 120 milljónir á fyrsta ársfjórðungi Eignarhlutur Sjóvár í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni var færður niður um 120 milljónir króna á fyrsta fjórðungi ársins eftir að gert var nýtt verðmat á hlutnum en tryggingafélagið keypti 500 milljóna króna hlut í drykkjarframleiðandanum í fyrra. 16. maí 2018 07:00
Gætu fengið um 400 milljóna króna hlut Hluthafar Heimavalla GP eiga rétt á árangurstengdri greiðslu í formi hlutar í leigufélaginu. Gætu fengið tveggja prósenta hlut ef útboðsgengið verður um 1,7 krónur á hlut. Hafa áður fengið um 480 milljónir fyrir ráðgjafastörf 2015 - 2017. 25. apríl 2018 08:00