Sumarmessan: „Pútín er valdamikill en þessu getur hann ekki stýrt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júlí 2018 14:00 Liðurinn Dynamo Þras var á sínum stað í Sumarmessunni í gær og strákarnir voru í miku stuði. Þeir ræddu hin ýmsu mál. Fyrsta málefnið var hvort að fótboltinn væri að koma heim og Gunnleifur Gunnleifsson tók það á sig að vera fyrstur til að svara. „Ef Englendingar hefðu fengið einhverja aðra en gula vegginn þá væri hann líklega á leiðinni heim en ég held að þeir verði að bóka sér flug heim á laugardagskvöldið,” sagði Gunnleifur. „Þetta smellpassar fyrir Englendinga að vera heimsmeistarar núna. Það er búið að tala um Pep Guardiola-áhrifin. Í því landi sem Guardiola þjálfar, það verður heimsmeistari og það í þriðja skipti núna.” „Það er allt önnur holning í stemningu hjá Englandi. Þetta er leiðin hjá Englandi að verða heimsmeistari,” bætti Gunnar á völlum við. Næst var þrasað um hverjir fara í undanúrslit og síðasta þrasið var um hvort að Rússarnir gætu unnið HM en þeir mæta Króatíu í 8-liða úrslitunum. „Pútin er valdamikill en þessu getur hann ekki stýrt,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Liðurinn Dynamo Þras var á sínum stað í Sumarmessunni í gær og strákarnir voru í miku stuði. Þeir ræddu hin ýmsu mál. Fyrsta málefnið var hvort að fótboltinn væri að koma heim og Gunnleifur Gunnleifsson tók það á sig að vera fyrstur til að svara. „Ef Englendingar hefðu fengið einhverja aðra en gula vegginn þá væri hann líklega á leiðinni heim en ég held að þeir verði að bóka sér flug heim á laugardagskvöldið,” sagði Gunnleifur. „Þetta smellpassar fyrir Englendinga að vera heimsmeistarar núna. Það er búið að tala um Pep Guardiola-áhrifin. Í því landi sem Guardiola þjálfar, það verður heimsmeistari og það í þriðja skipti núna.” „Það er allt önnur holning í stemningu hjá Englandi. Þetta er leiðin hjá Englandi að verða heimsmeistari,” bætti Gunnar á völlum við. Næst var þrasað um hverjir fara í undanúrslit og síðasta þrasið var um hvort að Rússarnir gætu unnið HM en þeir mæta Króatíu í 8-liða úrslitunum. „Pútin er valdamikill en þessu getur hann ekki stýrt,” sagði Jóhannes Karl. Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira