Fyrrum samherjar hjá Man United eru nú andstæðingar í norsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2018 15:00 Henning Berg og Ole Gunnar Solskjær fagna titli með Manchester United. Vísir/Getty Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. Við erum að tala um norsku knattspyrnugoðsagnirnar Ole Gunnar Solskjær og Henning Berg sem eru 45 ára og 48 ára gamlir í dag. Henning Berg var í gær ráðinn sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Ole Gunnar Solskjær hefur þjálfað lið Molde frá 2015 og áður frá 2011 til 2014.Henning Berg ny Stabæk-trener. Les mer her: https://t.co/AQv0bdyYlapic.twitter.com/l4u31LPKDx — Stabæk Fotball (@Stabaek) July 4, 2018 Stabæk er í bullandi fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni og rak spænska þjálfarann Antoni Ordinas í lok júní. Nú er Henning Berg ætlað að tryggja sæti liðsins í deildinni,. Molde nálgaðist á sama tíma titilbaráttuna með 4-0 stórsigri á toppliði Brann í síðustu umferð. Solskjær hefur tvisvar unnið norsku úrvalsdeildina með Molde en síðast árið 2012. Þetta er fyrsta starf í Noregi síðan að hann þjálfaði lið Lilleström SK árið 2011. Hann stýrði einnig Lyn frá 2005 til 2008 eða áður en hann færði sig yfir til Lilleström. Frá 2011 hefur hann stýrt liði í Englandi (Blackburn), Póllandi (Legia Varsjá) og Ungverjalandi (Videoton) þar sem hann starfaði síðast. „Það er mitt mat að Stabæk hafi í mörg ár gert mikið úr litlu. Þar þora menn að hugsa stórt þótt að félagið sé lítið. Félaginu er vel stjórnað, það er sókndjarft og jákvætt og fer sínar eigin leiðir,“ sagði Henning Berg við heimasíðu Stabæ. Henning Berg og Ole Gunnar Solskjær spiluðu saman í þrjú tímabil með Manchester United og þar á meðal er 1998-99 tímabilið þegar félagið vann þrefalt. Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Þeir spiluðu saman með stórliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á tíunda áratugnum en eru núna orðnir andstæðingar nú þegar þeir nálgast fimmtugsafmælið. Við erum að tala um norsku knattspyrnugoðsagnirnar Ole Gunnar Solskjær og Henning Berg sem eru 45 ára og 48 ára gamlir í dag. Henning Berg var í gær ráðinn sem þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Stabæk en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins. Ole Gunnar Solskjær hefur þjálfað lið Molde frá 2015 og áður frá 2011 til 2014.Henning Berg ny Stabæk-trener. Les mer her: https://t.co/AQv0bdyYlapic.twitter.com/l4u31LPKDx — Stabæk Fotball (@Stabaek) July 4, 2018 Stabæk er í bullandi fallbaráttu í norsku úrvalsdeildinni og rak spænska þjálfarann Antoni Ordinas í lok júní. Nú er Henning Berg ætlað að tryggja sæti liðsins í deildinni,. Molde nálgaðist á sama tíma titilbaráttuna með 4-0 stórsigri á toppliði Brann í síðustu umferð. Solskjær hefur tvisvar unnið norsku úrvalsdeildina með Molde en síðast árið 2012. Þetta er fyrsta starf í Noregi síðan að hann þjálfaði lið Lilleström SK árið 2011. Hann stýrði einnig Lyn frá 2005 til 2008 eða áður en hann færði sig yfir til Lilleström. Frá 2011 hefur hann stýrt liði í Englandi (Blackburn), Póllandi (Legia Varsjá) og Ungverjalandi (Videoton) þar sem hann starfaði síðast. „Það er mitt mat að Stabæk hafi í mörg ár gert mikið úr litlu. Þar þora menn að hugsa stórt þótt að félagið sé lítið. Félaginu er vel stjórnað, það er sókndjarft og jákvætt og fer sínar eigin leiðir,“ sagði Henning Berg við heimasíðu Stabæ. Henning Berg og Ole Gunnar Solskjær spiluðu saman í þrjú tímabil með Manchester United og þar á meðal er 1998-99 tímabilið þegar félagið vann þrefalt.
Enski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira