Verulegar gróðurskemmdir í friðlandinu að Fjallabaki Gissur Sigurðsson skrifar 3. júlí 2018 13:16 Reglulega berast fréttir af utanvegaakstri í friðlandi að Fjallabaki. Umhverfisstofnun Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. Ár og jafnvel áratugi getur tekið að græða upp sum sárin. Fjallabak er svæði á svonefndum „rauðum lista“ Umhverfisstofnunar yfir mjög viðkvæm svæði. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir skemmdirnar lýsa sér aðallega í hjólförum sem hafa myndast eftir akstur bifreiða utan vega. Þetta séu skemmdir á grónu landi.Eru dæmi um óafturkræfar skemmdir? „Þessar skemmdir sem við höfum séð þarna eru margar sem taka ár eða jafnvel áratugi að jafna sig ef ekki er farið í sérstakar aðgerðir til að laga þær.“Hver á að fara í þær aðgerðir? „Þetta eru þá aðgerðir sem við höfum gripið til með okkar starfsmönnum eða verktökum sem við fáum til að lagfæra þær. Þetta eru kostnaðarsamar aðgerðir og eru þá kostaðar af Umhverfisstofnun.“ Ólafur segir aðgerðirnar geta verið mjög tímafrekar og því kostnaðarsamar. „Það getur tekið jafnvel nokkrar vikur að lagfæra.“Hafa komið upp hugmyndir um að vakta þetta, jafnvel með sjálfboðavinnu náttúruverndarfólks? „Ég hef ekki heyrt af því. Við erum að vakta þetta með okkar starfsfólki og þetta tekur náttúrulega tíma frá öðrum störfum. En við erum að fylgjast með þessum akstri og það eru starfsmenn á okkar vegum á þessu svæði en þeir geta ekki verið alls staðar og þess vegna höfum við verið að biðla til fólks um að aðstoða okkur í því að hafa augun opin,“ segir Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverifsstofnun. Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Verulegar gróðurskemmdir hafa orðið í friðlandinu að Fjallabaki í vor vegna utanvegaaksturs, þótt leiðin sé enn kyrfilega merkt lokuð allri umferð. Ár og jafnvel áratugi getur tekið að græða upp sum sárin. Fjallabak er svæði á svonefndum „rauðum lista“ Umhverfisstofnunar yfir mjög viðkvæm svæði. Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun, segir skemmdirnar lýsa sér aðallega í hjólförum sem hafa myndast eftir akstur bifreiða utan vega. Þetta séu skemmdir á grónu landi.Eru dæmi um óafturkræfar skemmdir? „Þessar skemmdir sem við höfum séð þarna eru margar sem taka ár eða jafnvel áratugi að jafna sig ef ekki er farið í sérstakar aðgerðir til að laga þær.“Hver á að fara í þær aðgerðir? „Þetta eru þá aðgerðir sem við höfum gripið til með okkar starfsmönnum eða verktökum sem við fáum til að lagfæra þær. Þetta eru kostnaðarsamar aðgerðir og eru þá kostaðar af Umhverfisstofnun.“ Ólafur segir aðgerðirnar geta verið mjög tímafrekar og því kostnaðarsamar. „Það getur tekið jafnvel nokkrar vikur að lagfæra.“Hafa komið upp hugmyndir um að vakta þetta, jafnvel með sjálfboðavinnu náttúruverndarfólks? „Ég hef ekki heyrt af því. Við erum að vakta þetta með okkar starfsfólki og þetta tekur náttúrulega tíma frá öðrum störfum. En við erum að fylgjast með þessum akstri og það eru starfsmenn á okkar vegum á þessu svæði en þeir geta ekki verið alls staðar og þess vegna höfum við verið að biðla til fólks um að aðstoða okkur í því að hafa augun opin,“ segir Ólafur A. Jónsson, sviðsstjóri hjá Umhverifsstofnun.
Umhverfismál Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira