Þjálfari Mexíkó brjálaður yfir „trúðalátum“ Neymar: „Skömm fyrir fótboltann“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júlí 2018 07:00 Neymar virðist sárþjáður á hliðarlínunni víris/getty Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. Neymar hefur fengið mikla gagnrýni fyrir leikaraskap eftir að Miguel Layun virtist stíga á ökklan á honum í seinni hálfleik. Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, var ósáttur með dómara leiksins fyrir hversu lengi hann stöðvaði leikinn á meðan Neymar engdist um á jörðinni. „Við vorum með stjórn á leiknum en það er skammarlegt að svona mikill tími hafi tapast yfir einum leikmanni,“ sagði Osorio eftir leikinn. „Nærri fjórar mínútur í seinkun útaf einum leikmanni. Þetta er lexía fyrir alla unga krakka, þetta á að vera leikur karlmanna en ekki svona trúðaskapur.“ „Þetta er skömm fyrir fótboltann.“ Sérfræðingarnir í Sumarmessunni ræddu Neymar og þetta atvik í gærkvöldi þar sem þeir voru nokkuð sammála um að hann hafi gert heldur mikið úr atvikinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2. júlí 2018 15:45 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Mexíkó er úr leik á HM í Rússlandi eftir tap fyrir Brasilíu í 8-liða úrslitunum í gær. Þjálfari Mexíkó var ekki sáttur við framgöngu Neymar í leiknum. Neymar hefur fengið mikla gagnrýni fyrir leikaraskap eftir að Miguel Layun virtist stíga á ökklan á honum í seinni hálfleik. Juan Carlos Osorio, landsliðsþjálfari Mexíkó, var ósáttur með dómara leiksins fyrir hversu lengi hann stöðvaði leikinn á meðan Neymar engdist um á jörðinni. „Við vorum með stjórn á leiknum en það er skammarlegt að svona mikill tími hafi tapast yfir einum leikmanni,“ sagði Osorio eftir leikinn. „Nærri fjórar mínútur í seinkun útaf einum leikmanni. Þetta er lexía fyrir alla unga krakka, þetta á að vera leikur karlmanna en ekki svona trúðaskapur.“ „Þetta er skömm fyrir fótboltann.“ Sérfræðingarnir í Sumarmessunni ræddu Neymar og þetta atvik í gærkvöldi þar sem þeir voru nokkuð sammála um að hann hafi gert heldur mikið úr atvikinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2. júlí 2018 15:45 Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Neymar allt í öllu þegar Brasilíumenn slógu út Mexíkóa Brasilíumenn eru komnir í átta liða úrslitin á HM í fótbolta í Rússlandi eftir 2-0 sigur á Mexíkó í fyrri leik dagsins í sextán liða úrslitum keppninnar. 2. júlí 2018 15:45
Neymar: Tilraun til þess að grafa undan mér Neymar var maður leiksins fyrir Brasilíu sem sló Mexíkó út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í dag. Hann var þó harkalega gagnrýndur fyrir mikinn leikaraskap í leiknum. 2. júlí 2018 23:00