Southgate: England í dauðafæri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júlí 2018 06:30 Southgate þakkar stuðninginn Vísir/getty Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. Englendingar fara oftast nokkuð auðveldlega í gegnum undankeppnir stórmóta, tapa fáum sem engum leikjum og öruggir inn á lokakeppnir. Þar hefur þeim hins vegar gengið frekar illa og þeir hafa ekki unnið leik í útsláttarkeppni síðan 2006. „Þetta er algjört dauðafæri fyrir þetta lið að komast lengra en reyndari lið hafa gert á undan þeim,“ sagði Southgate á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Kólumbíu. „Strákarnir eru í tækifæri til þess að skrifa sig í sögubækurnar. Það sem ég vil frekar alls annars er að við nálgumst þennan leik eins og alla aðra í keppninni. Það ætti ekki að breytast núna og við ættum í raun að vera frjálsari þegar í útsláttarkeppnina er komið.“ Stuðningsmenn Englands hafa talað mikið um hvað leiðin í undanúrslitin sé auðveld þetta skiptið en Southgate reynir að halda leikmönnum sínum á jörðinni. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum gegn andstæðingi sem við berum virðingu fyrir. Við verðum að einbeita okkur að okkar fótbolta og okkar leikstíl,“ sagði Gareth Southgate. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Englendingar mæta Kólumbíu í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi í kvöld. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate segir Englendinga í dauðafæri að rjúfa bölvunina sem virðist liggja á liðinu í útsláttarkeppnum. Englendingar fara oftast nokkuð auðveldlega í gegnum undankeppnir stórmóta, tapa fáum sem engum leikjum og öruggir inn á lokakeppnir. Þar hefur þeim hins vegar gengið frekar illa og þeir hafa ekki unnið leik í útsláttarkeppni síðan 2006. „Þetta er algjört dauðafæri fyrir þetta lið að komast lengra en reyndari lið hafa gert á undan þeim,“ sagði Southgate á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Kólumbíu. „Strákarnir eru í tækifæri til þess að skrifa sig í sögubækurnar. Það sem ég vil frekar alls annars er að við nálgumst þennan leik eins og alla aðra í keppninni. Það ætti ekki að breytast núna og við ættum í raun að vera frjálsari þegar í útsláttarkeppnina er komið.“ Stuðningsmenn Englands hafa talað mikið um hvað leiðin í undanúrslitin sé auðveld þetta skiptið en Southgate reynir að halda leikmönnum sínum á jörðinni. „Við eigum erfiðan leik fyrir höndum gegn andstæðingi sem við berum virðingu fyrir. Við verðum að einbeita okkur að okkar fótbolta og okkar leikstíl,“ sagði Gareth Southgate.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira