Náði myndbandi af augnablikinu þegar fótboltastrákarnir fundust Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. júlí 2018 20:42 Skjáskot úr myndbandinu sem kafarinn tók þegar drengirnir fundust í hellinum. Breskur kafari sem sendur var til Tælands til að taka þátt í leitinni að fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra sem setið hafa fastir í helli í níu daga náði myndbandi af augnablikinu þegar strákarnir og þjálfarinn fundust á lífi í dag. Myndbandið, sem er ansi magnað, er birt á Facebook-síðu tælenska sjóhersins, en þar heyrist kafarinn spyrja hversu margir þeir eru. „Þrettán,“ heyrist svarað. „Þrettán? Frábært,“ svarar kafarinn. Þá heyrist hann segja hópnum að fleiri björgunarmenn séu á leiðinni og einn af strákunum biður kafarann um að segja björgunarmönnunum að þeir séu svangir. Strákarnir og þjálfari þeirra eru heilir á húfi að sögn yfirvalda en þeir festust í hellinum vegna úrhellisringingar. Búið er að dæla tíu þúsund lítrum af vatni úr hellinum og verður því haldið áfram á meðan læknar og hjúkrunarfræðingar verða sendir inn í hellinn til að athuga með líðan drengjanna og þjálfarans. Ef læknarnir meta það sem svo að drengirnir og þjálfarinn séu í nógu góðu líkamlegu ástandi til að vera færðir út úr hellinum þá verður það gert. Meira en þúsund manns hafa tekið þátt í leitinni að strákunum og þjálfaranum. Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Breskur kafari sem sendur var til Tælands til að taka þátt í leitinni að fótboltastrákunum tólf og þjálfara þeirra sem setið hafa fastir í helli í níu daga náði myndbandi af augnablikinu þegar strákarnir og þjálfarinn fundust á lífi í dag. Myndbandið, sem er ansi magnað, er birt á Facebook-síðu tælenska sjóhersins, en þar heyrist kafarinn spyrja hversu margir þeir eru. „Þrettán,“ heyrist svarað. „Þrettán? Frábært,“ svarar kafarinn. Þá heyrist hann segja hópnum að fleiri björgunarmenn séu á leiðinni og einn af strákunum biður kafarann um að segja björgunarmönnunum að þeir séu svangir. Strákarnir og þjálfari þeirra eru heilir á húfi að sögn yfirvalda en þeir festust í hellinum vegna úrhellisringingar. Búið er að dæla tíu þúsund lítrum af vatni úr hellinum og verður því haldið áfram á meðan læknar og hjúkrunarfræðingar verða sendir inn í hellinn til að athuga með líðan drengjanna og þjálfarans. Ef læknarnir meta það sem svo að drengirnir og þjálfarinn séu í nógu góðu líkamlegu ástandi til að vera færðir út úr hellinum þá verður það gert. Meira en þúsund manns hafa tekið þátt í leitinni að strákunum og þjálfaranum.
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52 600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26 Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Fótboltastrákarnir í hellinum fundnir heilir á húfi Björgunarsveitir í Tælandi hafa fundið fótboltastrákana tólf og þjálfara þeirra sem leitað hefur verið að í helli í norðurhluta landsins. Þeir eru allir heilir á húfi. 2. júlí 2018 15:52
600 metrum frá fótboltadrengjunum Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum. 2. júlí 2018 08:26