Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Bergþór Másson skrifar 1. júlí 2018 22:33 Drake á sviði í Glasgow. Vísir/Getty Kanadíski rapparinn Drake gaf út sína fimmtu plötu, Scorpion, síðastliðinn föstudag. Áður óútgefinn söngur Michael Jacksons á plötunni hefur vakið mikla athygli. Fyrir flestum er það fagnaðarefni að fá að heyra nýja tónlist frá konungi poppsins, nema frænda Jacksons, sem er ósáttur við útgáfuna. Sjá einnig:Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni.Systursonur Jacksons, Austin Brown, tjáir sig um málið í viðtali við slúðurmiðilinn TMZ. „Mér finnst bara, ef að hann kláraði lagið ekki, þá ættirðu ekki að nota það. Ég ber virðingu fyrir listamanninum en mér líður eins og það sé bara ekki í lagi að nota söng annara manna og breyta þeim.“ Hér má sjá umrætt viðtal við son Rebbie Jackson, söngkonu, og elstu systur Jacksons. Tónlist Tengdar fréttir Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. 27. júní 2018 17:43 Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake, Travis Scott og JuJu spiluðu Fortnite með Ninja og slógu áhorfsmet Tónlistarmennirnir Drake og Travis Scott ásamt NFL-leikmanninum JuJu Smith-Schuster gengu óvænt til liðs við tölvuleikjastreymandann Ninja í útsendingu á streymisvefnum Twitch í fyrrinótt. 16. mars 2018 12:28 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Kanadíski rapparinn Drake gaf út sína fimmtu plötu, Scorpion, síðastliðinn föstudag. Áður óútgefinn söngur Michael Jacksons á plötunni hefur vakið mikla athygli. Fyrir flestum er það fagnaðarefni að fá að heyra nýja tónlist frá konungi poppsins, nema frænda Jacksons, sem er ósáttur við útgáfuna. Sjá einnig:Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni.Systursonur Jacksons, Austin Brown, tjáir sig um málið í viðtali við slúðurmiðilinn TMZ. „Mér finnst bara, ef að hann kláraði lagið ekki, þá ættirðu ekki að nota það. Ég ber virðingu fyrir listamanninum en mér líður eins og það sé bara ekki í lagi að nota söng annara manna og breyta þeim.“ Hér má sjá umrætt viðtal við son Rebbie Jackson, söngkonu, og elstu systur Jacksons.
Tónlist Tengdar fréttir Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. 27. júní 2018 17:43 Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54 Drake, Travis Scott og JuJu spiluðu Fortnite með Ninja og slógu áhorfsmet Tónlistarmennirnir Drake og Travis Scott ásamt NFL-leikmanninum JuJu Smith-Schuster gengu óvænt til liðs við tölvuleikjastreymandann Ninja í útsendingu á streymisvefnum Twitch í fyrrinótt. 16. mars 2018 12:28 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Joe Jackson er látinn Joe Jackson, faðir tónlistarmannanna Michael og Janet Jackson, er látinn, 89 ára að aldri. 27. júní 2018 17:43
Rapparinn Drake ásakaður um að afneita eigin syni Rapparinn Drake er ásakaður um að afneita eigin syni og barnsmóður í nýútgefni "disslagi“ Pusha T. 4. júní 2018 16:54
Drake, Travis Scott og JuJu spiluðu Fortnite með Ninja og slógu áhorfsmet Tónlistarmennirnir Drake og Travis Scott ásamt NFL-leikmanninum JuJu Smith-Schuster gengu óvænt til liðs við tölvuleikjastreymandann Ninja í útsendingu á streymisvefnum Twitch í fyrrinótt. 16. mars 2018 12:28
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27