Lingard: Þetta hefur verið eins og bylting Dagur Lárusson skrifar 2. júlí 2018 06:00 Jesse Lingard. vísir/getty Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Jesse Lingard, leikmaður Manchester United og Englands, segir að Gareth Southgate hafi umturnað enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu. Lingard hefur átt fast sæti í byrjunarliði Southgate og skoraði meðal annars gegn Panama nú á dögunum. „Eftir að hann tók við þá hefur þetta varið nokkurn veginn eins og bylting,“ sagði Lingard. „Hann kom inn með mikið af frábærum hugmyndum og uppstilling hans hentar okkur mjög vel.“ „Liðið er mjög ungt en samt sem áður með nokkra reynslubolta, þannig liðsandinn er algjörlega frábær.“ Lingard var einnig spurður út í fyrrum liðsfélaga sinn, Radamel Falcao, sem hann mætir á þriðjudaginn. „Hann er frábær framherji. Í vítateignum er hann algjörlega baneitraður, við munum vita af því.“ Leikur Englands og Kolómbíu fer fram á þriðjudaginn er liðið sem vinnur þann leik mætir annaðhvort Sviss eða Svíþjóð í 8-liða úrslitunum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00 Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00 Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Fleiri fréttir Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Sjá meira
Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. 29. júní 2018 06:00
Englendingar eru búnir að æfa vítaspyrnukeppnir síðan í mars 16-liða úrslitin á HM í fótbolta hefjast í dag. Útsláttarkeppni þar sem jafntefli er ekki í boði og leikir framlengdir eða sendir í vítaspyrnukeppni ef þess þarf. Vítaspyrnukeppnir hafa í gegnum tíðina verið akkilesarhæll Englendinga en Gareth Southgate vill snúa því gengi við. 30. júní 2018 10:00
Rooney: England getur unnið HM Fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, Wayne Rooney, hefur trú á því að Englendingar geti farið alla leið og komið með bikarinn heim. 1. júlí 2018 13:30