Umræddur bíll er Lamborghini Aventador, sem hefur verið vinsæll meðal fræga fólksins í Hollywood í gegnum tíðina.
Talið er að Lamborghini-inn kosti yfir 500.000 Bandaríkjadala, sem samsvarar um það bil 53 milljón íslenskum krónum.
Hér má sjá myndband af afhendingunni.