Ísraelsk mannréttindasamtök saka hermann um morð Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 17. júlí 2018 16:21 Mótmælendur bera myndir af Rezu al Najjar sem féll fyrir hendi ísraelsks hermanns í byrjun síðasta mánaðar Vísir/Getty Ísraelsku mannréttindasamtökin B‘Tselem segjast hafa sannanir fyrir því að ísraelskur hermaður hafi viljandi myrt palestínskan sjúkraliða í byrjun síðasta mánaðar. Sjúkraliðinn var tvítug kona að nafni Razan al-Najjar. Rannsókn ísraelska hersins komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði orðið fyrir voðaskoti þegar hún var að reyna að hjálpa særðum Palestínumönnum við landamæragirðingu Ísraels. B‘Tselem samtökin hafa nú lokið sjálfstæðri rannsókn á atvikinu og komust að þeirri niðurstöðu að ekki geti hafa verið um slys að ræða. Í skýrslu samtakanna segir að Najjar hafi staðið 25 metrum frá landamærgirðingu Ísraelsmanna og verið klædd sem sjúkraflutningamaður frá toppi til táar. Engin minnsta hætta hafi stafað af henni þegar ísraelskur hermaður tók skyndilega upp riffil og skaut hana í bringuna að ástæðulausu. Engir mótmælendur voru nálægir þegar Najjar var skotin til bana, hún stóð tíu metrum frá þeim og hermaðurinn sem skaut hana notaði byssukíki til að miða á hana. Amit Giluz, talsmaður B‘Tselem segir að eina mögulega niðurstaðan í málinu sé að um morð hafi verið að ræða. B‘Tselem samtökin voru stofnuð af hópi Ísraelsmanna árið 1989 til að rannsaka og skjalfesta glæpi gegn Palestínumönnum á hernumdu svæðunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30 Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Ísraelsku mannréttindasamtökin B‘Tselem segjast hafa sannanir fyrir því að ísraelskur hermaður hafi viljandi myrt palestínskan sjúkraliða í byrjun síðasta mánaðar. Sjúkraliðinn var tvítug kona að nafni Razan al-Najjar. Rannsókn ísraelska hersins komst að þeirri niðurstöðu að hún hefði orðið fyrir voðaskoti þegar hún var að reyna að hjálpa særðum Palestínumönnum við landamæragirðingu Ísraels. B‘Tselem samtökin hafa nú lokið sjálfstæðri rannsókn á atvikinu og komust að þeirri niðurstöðu að ekki geti hafa verið um slys að ræða. Í skýrslu samtakanna segir að Najjar hafi staðið 25 metrum frá landamærgirðingu Ísraelsmanna og verið klædd sem sjúkraflutningamaður frá toppi til táar. Engin minnsta hætta hafi stafað af henni þegar ísraelskur hermaður tók skyndilega upp riffil og skaut hana í bringuna að ástæðulausu. Engir mótmælendur voru nálægir þegar Najjar var skotin til bana, hún stóð tíu metrum frá þeim og hermaðurinn sem skaut hana notaði byssukíki til að miða á hana. Amit Giluz, talsmaður B‘Tselem segir að eina mögulega niðurstaðan í málinu sé að um morð hafi verið að ræða. B‘Tselem samtökin voru stofnuð af hópi Ísraelsmanna árið 1989 til að rannsaka og skjalfesta glæpi gegn Palestínumönnum á hernumdu svæðunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08 Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30 Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00 Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Sjá meira
Ísraelskar herþotur gerðu loftárásir á Gaza-svæðinu Þetta er ein stærsta hernaðaraðgerð af hálfu Ísrael frá árinu 2014 þegar stríð geisaði á milli landsins og Hamas-samtakanna. 14. júlí 2018 20:08
Fjölmörgum blöskrar blóðbaðið í Palestínu Hópur fólks kom saman til samtöðufundar með palestínu á Austurvelli í dag. 15. maí 2018 18:30
Segja hættulegt fyrir blaðamenn að starfa í Palestínu Fræðimenn við Birzeit háskóla í Palestínu segja fréttamenn vera skotmörk Ísraelshers. 24. maí 2018 20:00