Fimm ára samningur hjá Elíasi: Spennandi markvörður með góðan íþróttabakgrunn Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2018 21:45 Elías Rafn eftir að hafa krotað undir samninginn. mynd/heimasíða FC Midtjylland Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Elías Rafn Ólafsson skrifaði í gær undir fimm ára samning við Midtjylland eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi. Markverðinum stóra og stæðilega hlakkar til að takast á við ný verkefni í nýju landi. „Ég var ánægður þegar ég heyrði af áhuga frá Midtjylland. Það er frábært að æfa og bæta sig hér þar sem á sama tíma þú keppir um titla, bæði í Danmörku og Evrópu,” sagði markvörðurinn í samtali við heimasíðu Midtjylland. „Ég reikna með að við munum keppa um titla í deildinni og einnig spila spennandi leiki í Evrópu. Mín stærsta fyrirmynd er Thibaut Courtois sem ég fylgdist síðast með á HM. Það væri draumur að feta í hans fótspor og spila stóra leiki á alþjóða vettvangi.” Markmannsþjálfari Midtjylland, Lasse Heinze, mun vinna náið með Elíasi en honum lýst vel á íslenska markvörðinn og talar um hvernig góður íþróttabakgrunnur Elíasar getur hjálpað honum. „Elías er stór markvörður með góðan sprengikraft. Hann spilaði blak og hann hefur íþróttalega færni sem getur hjálpað honum í fótboltanum. Það verður gífurlega spennandi að vinna með honum,” sagði Lasse. „Elías mun berjast um spiltíma í U19 ára liðinu. Hann er spennandi markvörður sem hefur staðið sig vel er hann hefur komið hingað og æft og spilað með Midtjylland,” bætti Flemming Broe yfirmaður akademíunnar í Midtjylland við.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Elías Rafn skrifar undir hjá dönsku meisturunum Breiðablik hefur selt Elías Rafn Ólafsson til ríkjandi meistarana í Danmörku, FC Midtjylland, en Blikar sendu út tilkynningu þess efnis í kvöld. 16. júlí 2018 22:35