Fjöldi athugasemda við drög að umhverfismati Jóhann Óli Eiðsson skrifar 17. júlí 2018 06:00 Stakksberg villendurræsa kísilverið í Helguvík. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONbrink Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Tæplega helmingur þeirra sem sendu inn umsögn óskaði eftir því að nafnleyndar yrði gætt. Tillögudrög Stakksbergs voru auglýst í fjölmiðlum 25. júní og óskað eftir athugasemdum frá almenningi og áhugasömum. Meginefni athugasemda þeirra sem bárust sneru meðal annars að andstöðu við starfsemi kísilvers í nágrenni Reykjanesbæjar meðal annars vegna þeirrar sjón- og lyktarmengunar sem af henni hlýst. Þá lýstu sumir efasemdum um framkvæmdina nú vegna blekkinga Magnúsar Garðarssonar, stofnanda United Silicon. Meðal umsagnaraðila voru Veðurstofa Íslands, Reykjanesbær og Vinnueftirlit ríkisins. Þá barst umsögn frá Umhverfisstofnun en í henni er komið inn á áætlaðar tímasetningar úrbótaþátta, bent á að mat eigi að fara fram á áhrifum verksmiðjunnar á sjófugla og þeim kosti velt upp að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju. Stakksberg ehf. er félag í eigu Arion banka en bankinn tók yfir kísilverið í Helguvík eftir að United Silicon fór í þrot. Félagið stefnir að því að gera úrbætur á verksmiðjunni með það í huga að ræsa hana á ný. Í umsögn Umhverfisstofnunar segir meðal annars að Stakksberg sé ekki enn í fyrirtækjaskrá heldur sé rekstrarleyfi Sameinaðs sílikons nú skráð á félagið EB0117 ehf. Birtist í Fréttablaðinu Stóriðja Umhverfismál Tengdar fréttir Arion tekur yfir eignir United Silicon Ætlun bankans er að úrbótum á kísilverksmiðjunni í Helguvík áður en hún verður svo seld. 23. febrúar 2018 17:29 Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3. apríl 2018 22:07 Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. 13. apríl 2018 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Alls bárust 112 athugasemdir við drög að tillögu Stakksbergs ehf. að matsáætlun vegna nýs umhverfismats vegna kísilvers í Helguvík. Tæplega helmingur þeirra sem sendu inn umsögn óskaði eftir því að nafnleyndar yrði gætt. Tillögudrög Stakksbergs voru auglýst í fjölmiðlum 25. júní og óskað eftir athugasemdum frá almenningi og áhugasömum. Meginefni athugasemda þeirra sem bárust sneru meðal annars að andstöðu við starfsemi kísilvers í nágrenni Reykjanesbæjar meðal annars vegna þeirrar sjón- og lyktarmengunar sem af henni hlýst. Þá lýstu sumir efasemdum um framkvæmdina nú vegna blekkinga Magnúsar Garðarssonar, stofnanda United Silicon. Meðal umsagnaraðila voru Veðurstofa Íslands, Reykjanesbær og Vinnueftirlit ríkisins. Þá barst umsögn frá Umhverfisstofnun en í henni er komið inn á áætlaðar tímasetningar úrbótaþátta, bent á að mat eigi að fara fram á áhrifum verksmiðjunnar á sjófugla og þeim kosti velt upp að ræsa verksmiðjuna ekki að nýju. Stakksberg ehf. er félag í eigu Arion banka en bankinn tók yfir kísilverið í Helguvík eftir að United Silicon fór í þrot. Félagið stefnir að því að gera úrbætur á verksmiðjunni með það í huga að ræsa hana á ný. Í umsögn Umhverfisstofnunar segir meðal annars að Stakksberg sé ekki enn í fyrirtækjaskrá heldur sé rekstrarleyfi Sameinaðs sílikons nú skráð á félagið EB0117 ehf.
Birtist í Fréttablaðinu Stóriðja Umhverfismál Tengdar fréttir Arion tekur yfir eignir United Silicon Ætlun bankans er að úrbótum á kísilverksmiðjunni í Helguvík áður en hún verður svo seld. 23. febrúar 2018 17:29 Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3. apríl 2018 22:07 Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. 13. apríl 2018 07:00 Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
Arion tekur yfir eignir United Silicon Ætlun bankans er að úrbótum á kísilverksmiðjunni í Helguvík áður en hún verður svo seld. 23. febrúar 2018 17:29
Segir umsagnarferlið til málamynda: „Umsagnir almennings hafa aldrei neitt vægi í svona ferli“ Framkvæmdir HS Orku í Eldvörpum eru hafnar. 3. apríl 2018 22:07
Mengun alltaf undir mörkum en gleymdist að reikna með lykt Á þeim tíma sem verksmiðja United Silicon starfaði fór losun aldrei yfir heimiluð mörk á þeim mengunarefnum sem tekið var á í starfsleyfi verksmiðjunnar. 13. apríl 2018 07:00