Setti upp lítið stúdíó hjá klefa heimsmeistaranna og tók þessar myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júlí 2018 23:30 Paul Pogba mætti að sjálfsögðu með fyndinn hatt. vísir/getty Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Michael Regan, ljósmyndari Getty-myndaveitunnar, gekk hreint og beint til verks eftir að Frakkar urðu heimsmeistarar á sunnudaginn með 4-2 sigri á Króatíu. Regan setti upp lítið stúdíó við hliðina á klefa heimsmeistaranna og fékk þá svo alla í skemmtilega myndatöku þar sem léttleikinn var í fyrirrúmi. Þrátt fyrir að Frakkarnir voru uppteknir við að fagna heimsmeistaratitlinum gáfu þeir sér allir tíma í myndatökuna og munu væntanlega ekki sjá eftir því enda myndirnar frábærar. Hér að neðan má sjá nokkrar af þeim myndum sem Michael Regan tók af nýkrýndum heimsmeisturunum í litla stúdíóinu við hliðina á klefa Frakkanna.Getty’s @MichaelRegan found a small room next to #FRA’s dressing room after their #WorldCup victory and set up one of my favorite ever photo shoots. I mean look at these, they’re all so good. pic.twitter.com/hpJknEz9v4 — Luis Miguel Echegaray (@lmechegaray) July 16, 2018Antonie Griezmann spilar greinilega Fortnite.vísir/gettyKylian Mbappé breytir bikarnum í fyndinn hatt.vísir/gettyMarcel Desailly varð heimsmeistari 1998 en fékk að vera með.vísir/gettyBenjamin Pavard tekur atriði úr Lion King.vísir/gettyGriezmann og Mbappé bíð eftir að röðin er komin að þeim og taka snap á meðan.vísir/gettyLike á það, Kante!vísir/gettyMarkvarðatríóið í góðu skapi.vísir/gettyLucas Hernandez með nýfæddan bikarinn.vísir/getty
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00 Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00 Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00 Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Mbappé: Ég verð áfram hjá PSG Kylian Mbappe kveðst ekki vera á förum frá Frakklandsmeisturum PSG 16. júlí 2018 08:00
Sumarmessan: Þetta eru 10 flottustu mörk HM HM í Rússlandi kláraðist í gær þegar Frakkar urðu heimsmeistarar eftir sigur á Króatíu í úrslitaleiknum. Sumarmessan gerði upp mótið á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fór meðal annars yfir bestu mörk mótsins. 16. júlí 2018 07:00
Sennilegast illa mætt til vinnu í París í dag Parísarbúar fögnuðu sigri á HM fram eftir nóttu. Friðrika Benónýsdóttir rithöfundur hreifst með í gleðinni og spáir lélegri mætingu á vinnustaði borgarinnar í dag. Hún segir dásamlegt að fá að upplifa gleðina með Frökkum í sigurvímu. 16. júlí 2018 06:00
Gullkynslóðin er rétt að byrja Franska landsliðið vann annan heimsmeistaratitill sinn í gær með sigri á Króatíu. Búast má við að þeir tefli fram sambærilegu liði á HM í Katar 2022. 16. júlí 2018 22:00