Kane: Verð mjög stoltur ef ég vinn gullskóinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. júlí 2018 16:29 Kane þakkar stuðninginn í Sankti Pétursborg í dag Vísir/Getty Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira
Englendingar þurftu að sætta sig við fjórða sætið á HM í Rússlandi eftir 2-0 tap gegn Belgum í leiknum um bronsið í dag. Framherjinn Harry Kane mun þó að öllum líkindum fá gullskóinn fyrir flest mörk skoruð í keppninni. Kane náði sex mörkum í fimm leikjum. Þeir einu sem eiga raunhæfan möguleika á því að ná honum eru frönsku landsliðsmennirnir Antoine Griezmann og Kylian Mbappe. Þeir eru báðir með þrjú mörk og þyrftu því að skora þrennu í úrslitaleiknum til að jafna markafjölda Kane. „Þetta sýnir að okkur gekk vel í riðlakeppninni og skoruðum mikið af mörkum. Ég er vonsvikinn að hafa ekki náð að skora mark í síðustu leikjum,“ sagði Kane um verðlauninn eftir tapið í dag. „Stundum dettur þetta fyrir þig, stundum ekki. En ef ég vinn þá verður það eitthvað sem ég verð mjög stoltur af.“ Englendingar áttu ekki sinn besta leik í keppninni í dag en geta samt farið aftur heim með höfuðið hátt. „Þessi leikur sýndi að við þurfum enn að bæta okkur. Við erum ekki tilbúin vara, við erum enn að bæta okkur og veðrum betri. Við viljum ekki bíða önnur 20 ár eftir því að komast í undanúrslit og stóru leikina. Við þurfum að bæta okkur og verða betri, en það kemur.“ „Strákarnir hefðu ekki geta gefið meira í leikinn. Belgar eru mjög gott lið og ég get ekki fundið neitt neikvætt, við gáfum allt í þetta,“ sagði enski landsliðsfyrirliðinn Harry Kane.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Sjá meira