Áreitt og niðurlægð eftir háloftaástarsöguna Sylvía Hall skrifar 14. júlí 2018 15:32 Rosey Blair fylgdist grannt með. Hún hefur sagst sjá eftir athæfinu, en stúlkan sem um ræðir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún segir málið hafa tekið á sig. Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni. Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Unga konan sem var aðalpersónan í ástarsögu sem vakti mikla athygli í síðustu viku hefur stigið fram og tjáð sig um málið. Ástarsagan sem um ræðir átti sér stað eftir sætaskipti í flugvél, en fólkið sem óskaði eftir sætaskiptunum fylgdist grannt með samskiptum konunnar við nýjan sessunaut sinn og leyfði fylgjendum sínum á Twitter fylgjast með framgangi mála. Sjá einnig: Háloftaástarsaga í beinni orðin að deilum um persónuvernd og kynbundna áreitniKonan hefur hingað til óskað eftir nafnleynd og ekki tjáð sig opinberlega um málið, en samfélagsmiðlanotendur voru ekki lengi að hafa upp á henni. Rosey Blair, sú sem lýsti sögunni í beinni, hafði einnig óbeint hvatt fylgjendur sína til þess að komast að því hver ónefnda konan væri væri, en hún sagðist vera viss um að forvitnir netherjar yrðu ekki lengi að komast að því.Biður fólk um að virða einkalíf hennar Nú hefur konan stigið í fyrsta sinn fram og sagt frá sinni hlið mála. Hún segir myndatöku Blair og kærasta hennar hafa verið án hennar samþykkis og hafði orðið til þess að aðrir farþegar fóru að taka upp hljóðbrot, myndbönd og myndir af henni í samræðum við sætisfélaga sinn. Í kjölfarið hafi persónulegar upplýsingar um hana farið á flakk um netheima og hún hafi upplifað mikið áreiti á samfélagsmiðlum sínum. Einkalíf hennar hafi verið rætt opinberlega gegn hennar vilja og hún hafi aldrei óskað eftir þessari athygli.Full statement for the woman nicknamed #PrettyPlaneGirl on the #planebae thread https://t.co/UpeglI8Kfmpic.twitter.com/I3NtVVtLuP — Michelle Law (@ms_michellelaw) 13 July 2018 „Þetta er ekki ástarsaga, þetta er dæmisaga um einkalíf, friðhelgi, siðferði og samþykki á tímum samfélagsmiðla. Vinsamlegast virðið mitt einkalíf og vilja minn til að vera áfram nafnlaus.“, segir konan í yfirlýsingunni.
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Sér eftir háloftaástarsögunni og biðst afsökunar Jákvæðni einkenndi viðbrögð netverja í fyrstu en fljótlega fóru að renna á þá tvær grímur. 12. júlí 2018 13:30