Listafólk hefur lífgað upp á Skagaströnd í tíu ár Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 12. júlí 2018 08:00 Á afmælissýningunni í Deiglunni eru verk eftir sjötíu og sjö fyrrverandi gestalistamenn í Nesi listamiðstöð. Sýning í Deiglunni á Akureyri nú um helgina er haldin í tilefni tíu ára afmælis Ness listamiðstöðvar á Skagaströnd og til að fagna tímamótunum hafa 77 fyrrverandi gestalistamenn gefið þangað verk. „Listamiðstöðin er hér í miðjum bænum og hún hefur blómstrað alla tíð,“ lýsir Signý Richter sem býr á Skagaströnd og hefur verið í stjórn Ness frá upphafi. Hún segir Hrafnhildi Sigurðardóttur myndlistarkonu hafi komið miðstöðinni á laggirnar með stuðningi bæjar og Byggðastofnunar. Signý hefur verið í stjórn listamiðstöðvarinnar frá upphafi.„Hingað koma oft tíu til fimmtán listamenn í hverjum mánuði og dvelja fjórar vikur. Þeir lífga upp á bæinn, sérstaklega þegar þeir eru með verkefni í skólanum sem krakkarnir taka þátt í. Í lok mánaðar geta allir skoðað hvað þeir hafa verið að gera, það er misjafnlega sýnilegt. Ein frönsk stúlka byrjaði að mála stór olíuverk, 2x2, ef ekki stærri þegar hún var hér, en hafði áður einbeitt sér að litlum, fíngerðum myndum. Þetta var 2009 og hún hefur verið að mála svona stór verk síðan. Ísraeli sem var vanur þvílíkri mannmergð labbaði hér upp á fjall og lá einn á bakinu í marga klukkutíma í rigningu. Fannst það yndislegt. Oft opnar þetta langt að komna listafólk líka augu okkar heimafólks fyrir fegurðinni hér í kring.“ Sýningin er opin milli klukkan 14 og 17 í Deiglunni, Listagili. Skagaströnd Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sýning í Deiglunni á Akureyri nú um helgina er haldin í tilefni tíu ára afmælis Ness listamiðstöðvar á Skagaströnd og til að fagna tímamótunum hafa 77 fyrrverandi gestalistamenn gefið þangað verk. „Listamiðstöðin er hér í miðjum bænum og hún hefur blómstrað alla tíð,“ lýsir Signý Richter sem býr á Skagaströnd og hefur verið í stjórn Ness frá upphafi. Hún segir Hrafnhildi Sigurðardóttur myndlistarkonu hafi komið miðstöðinni á laggirnar með stuðningi bæjar og Byggðastofnunar. Signý hefur verið í stjórn listamiðstöðvarinnar frá upphafi.„Hingað koma oft tíu til fimmtán listamenn í hverjum mánuði og dvelja fjórar vikur. Þeir lífga upp á bæinn, sérstaklega þegar þeir eru með verkefni í skólanum sem krakkarnir taka þátt í. Í lok mánaðar geta allir skoðað hvað þeir hafa verið að gera, það er misjafnlega sýnilegt. Ein frönsk stúlka byrjaði að mála stór olíuverk, 2x2, ef ekki stærri þegar hún var hér, en hafði áður einbeitt sér að litlum, fíngerðum myndum. Þetta var 2009 og hún hefur verið að mála svona stór verk síðan. Ísraeli sem var vanur þvílíkri mannmergð labbaði hér upp á fjall og lá einn á bakinu í marga klukkutíma í rigningu. Fannst það yndislegt. Oft opnar þetta langt að komna listafólk líka augu okkar heimafólks fyrir fegurðinni hér í kring.“ Sýningin er opin milli klukkan 14 og 17 í Deiglunni, Listagili.
Skagaströnd Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Fleiri fréttir Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira