Með tárin í augunum þegar foreldrarnir fengu að sjá drengina á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. júlí 2018 13:30 Mikil gleði braust út í gær í Taílandi eftir að ljóst var að allir væru komnir út. Vísir/Getty Foreldrar drengjannna sem fastir voru í hellinum í Taílandi í sautján daga fengu loksins að líta strákana sína augum á ný. Var það gert í gegnum glervegg og voru margir foreldranna með tárin í augunum.CNN greinir frá en drengirnir eru í einangrun á meðan gengið er í skugga um það að engin smithætta sé fyrir hendi. Þá eru drengirnir nokkuð veikburða eftir dvölina í hellinum. Þrátt fyrir að vera almennt við ágæta heilsu sé litið til þess hversu lengi þeir voru inn í hellinum. Greinir CNN frá því að á blaðamannafundi hafi verið sýnt myndband af endurfundunum en á því mátti sjá drengina liggjandi í sjúkrarúmum veifandi til ættingja sinna sem voru margir hverjir með tárin í augunum.Drengirnir virðast vera nokkuð brattir.Mynd/Taílenska ríkisstjórninÞrír drengjanna glíma nú við smávægilega lungnabólgu en talið er líklegt að þeir verði útskrifaðir af spítalanum eftir um eina viku og það muni taka allt að 30 daga fyrir þá að ná sér að fullu. CNN ræddi við Tanawat Viboonrungruang, foreldra eins af þeim sem bjargað var, og sagði hann það vera mikinn létti að strákarnir væru komnir út svona heilsuhraustir og raun ber vitni. „Ég fór að gráta, allir fóru að gráta. Ég vil bara þakka þem sem björguðu stráknum mínum og hjálpuðu honum að eignast nýtt líf. Það er eins og hann sé endurfæddur,“ sagði Tanawat.This is such a wonderful video of the cave boys in good spirits in a hospital ward in Chiang Rai. I'm sure still shots of this one will be the front page picture in tommorrow's newspapers #ThamLuang #พาทีมหมูป่ากลับบ้าน #ถ้ำหลวง #Thailand #ThaiCaveRescue pic.twitter.com/7E00E2yN72— Richard Barrow in Thailand (@RichardBarrow) July 11, 2018 Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 „Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Foreldrar drengjannna sem fastir voru í hellinum í Taílandi í sautján daga fengu loksins að líta strákana sína augum á ný. Var það gert í gegnum glervegg og voru margir foreldranna með tárin í augunum.CNN greinir frá en drengirnir eru í einangrun á meðan gengið er í skugga um það að engin smithætta sé fyrir hendi. Þá eru drengirnir nokkuð veikburða eftir dvölina í hellinum. Þrátt fyrir að vera almennt við ágæta heilsu sé litið til þess hversu lengi þeir voru inn í hellinum. Greinir CNN frá því að á blaðamannafundi hafi verið sýnt myndband af endurfundunum en á því mátti sjá drengina liggjandi í sjúkrarúmum veifandi til ættingja sinna sem voru margir hverjir með tárin í augunum.Drengirnir virðast vera nokkuð brattir.Mynd/Taílenska ríkisstjórninÞrír drengjanna glíma nú við smávægilega lungnabólgu en talið er líklegt að þeir verði útskrifaðir af spítalanum eftir um eina viku og það muni taka allt að 30 daga fyrir þá að ná sér að fullu. CNN ræddi við Tanawat Viboonrungruang, foreldra eins af þeim sem bjargað var, og sagði hann það vera mikinn létti að strákarnir væru komnir út svona heilsuhraustir og raun ber vitni. „Ég fór að gráta, allir fóru að gráta. Ég vil bara þakka þem sem björguðu stráknum mínum og hjálpuðu honum að eignast nýtt líf. Það er eins og hann sé endurfæddur,“ sagði Tanawat.This is such a wonderful video of the cave boys in good spirits in a hospital ward in Chiang Rai. I'm sure still shots of this one will be the front page picture in tommorrow's newspapers #ThamLuang #พาทีมหมูป่ากลับบ้าน #ถ้ำหลวง #Thailand #ThaiCaveRescue pic.twitter.com/7E00E2yN72— Richard Barrow in Thailand (@RichardBarrow) July 11, 2018
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00 Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26 „Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Fleiri fréttir Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Sjá meira
Öllum drengjunum bjargað úr hellinum Öllum tólf drengjunum og fótboltaþjálfara þeirra, sem hírst hafa í helli í norðurhluta Taílands í 17 daga, hefur verið bjargað. 10. júlí 2018 12:00
Þakkar þjálfaranum fyrir gott ástand drengjanna Læknir sem skoðað hefur drengina tólf og metið ástand þeirra eftir 17 daga dvöl í hellinum í Taílandi segir þá í góðu ástandi miðað við aðstæður. 11. júlí 2018 10:26
„Ég vil bara faðma hann“ Faðir eins þeirra drengja sem fastir voru í hellinum segir að hann bíði eftir að fá að faðma son sinn og segja honum hvað hann sé hamingusamur að sonurinn hafi komist út heill á húfi. Faðirinn beið fyrir utan hellinn á meðan björgunaraðgerðir stóðu yfir. 11. júlí 2018 11:47