Afkoma VÍS rúmlega milljarði lakari en gert var ráð fyrir Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. júlí 2018 17:40 Afkoma Vátryggingafélags Íslands á öðrum ársfjórðungi verður tæplega 1.100 milljónum verri en ráðgert var í afkomuspá. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun félagsins. Fréttablaðið/Anton Afkoma Vátryggingafélags Íslands á öðrum ársfjórðungi verður tæplega 1.100 milljónum verri en ráðgert var í afkomuspá. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun félagsins. Við vinnslu árshlutauppgjörs fjórðungsins kom í ljós að 300 milljóna króna tap verður í ársfjórðungnum að því er fram kemur í tilkynningu frá VÍS.Þann 20. júní síðastliðinn sendi VÍS út afkomuviðvörun í tengslum við afkomu á öðrum ársfjórðungi ársins 2018. Þar var gert ráð fyrir að afkoma á öðrum ársfjórðungi yrði alls um 700 milljónum króna lakari fyrir skatta en afkomuspá hafði gert ráð fyrir; að hagnaður félagsins yrði 92 milljóna króna fyrir skatta í stað 792 milljón króna. Í afkomuviðvörun segir að stærsta frávikið sé vegna óhagstæðrar þróunar á verðbréfamörkuðum í seinni hluta júnímánaðar eftir að félagið gaf út síðustu afkomuviðvörun. Hagnaður félagsins á fyrri helmingi ársins nemur um 600 milljónum króna fyrir skatta. Uppfærð 12 mánaða afkomuspá verður birt með uppgjöri annars ársfjórðungs þann 22. ágúst næstkomandi. Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira
Afkoma Vátryggingafélags Íslands á öðrum ársfjórðungi verður tæplega 1.100 milljónum verri en ráðgert var í afkomuspá. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun félagsins. Við vinnslu árshlutauppgjörs fjórðungsins kom í ljós að 300 milljóna króna tap verður í ársfjórðungnum að því er fram kemur í tilkynningu frá VÍS.Þann 20. júní síðastliðinn sendi VÍS út afkomuviðvörun í tengslum við afkomu á öðrum ársfjórðungi ársins 2018. Þar var gert ráð fyrir að afkoma á öðrum ársfjórðungi yrði alls um 700 milljónum króna lakari fyrir skatta en afkomuspá hafði gert ráð fyrir; að hagnaður félagsins yrði 92 milljóna króna fyrir skatta í stað 792 milljón króna. Í afkomuviðvörun segir að stærsta frávikið sé vegna óhagstæðrar þróunar á verðbréfamörkuðum í seinni hluta júnímánaðar eftir að félagið gaf út síðustu afkomuviðvörun. Hagnaður félagsins á fyrri helmingi ársins nemur um 600 milljónum króna fyrir skatta. Uppfærð 12 mánaða afkomuspá verður birt með uppgjöri annars ársfjórðungs þann 22. ágúst næstkomandi.
Mest lesið Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Eigandinn hættir sem forstjóri Viðskipti erlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fleiri fréttir Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Sjá meira