Hundrað milljónir fyrir mynd á Instagram Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2018 20:01 Kylie er ein vinsælasta Kardashian/Jenner systirin. Mynd/Getty Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner trónir á toppnum yfir þær stjörnur sem þéna hvað mest fyrir Instagram-myndir sínar sem birtar eru í samstarfi við fyrirtæki. Jenner, sem er tvítug að aldri, fær rúmlega hundrað milljónir króna fyrir myndir þar sem hún auglýsir hinar ýmsu vörur og deilir þeim með fylgjendum sínum sem eru nú 111 milljónir talsins. Hún þénar tuttugu milljónum meira en forveri sinn á toppnum sem er söng- og leikkonan Selena Gomez. Meðal þeirra íþróttamanna sem einnig eiga sæti á listanum er fótboltamaðurinn Cristiano Ronaldo, en hann situr í þriðja sæti listans með þokkalegar 75 milljónir fyrir hverja færslu. Þá er Kim Kardashian West í fjórða sæti listans með 72 milljónir. Listann í heild sinni má sjá hér að neðan, en þar má sjá fylgjendafjölda og upphæð fyrir hverja samstarfsfærslu:1. Kylie Jenner: 111 milljónir fylgjenda – 105,7 milljónir króna2. Selena Gomez: 139 milljónir fylgjenda – 84,6 milljónir króna3. Cristiano Ronaldo: 137 milljónir fylgjenda – 79,3 milljónir króna4. Kim Kardashian West: 114 milljónir fylgjenda – 76,1 milljónir króna5. Beyonce Knowles: 116 milljónir fylgjenda – 73,9 milljónir króna6. Dwayne Johnson: 111 milljónir fylgjenda – 68,7 milljónir króna7. Justin Bieber: 101 milljónir fylgjenda – 66,6 milljónir króna8. Neymar da Silva Santos Junior: 100 milljónir fylgjenda – 63,4 milljónir króna9. Lionel Messi: 97 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna10. Kendall Jenner: 93 milljónir fylgjenda – 52,8 milljónir króna
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17 Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00 Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30 Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Stefnir hraðbyri á að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringurinn Auðæfi Kylie Jenner, sem er aðeins tvítug að aldri, eru metin á 900 milljónir dollara, eða því sem nemur um rúmlega 96 milljörðum íslenskra króna. 12. júlí 2018 12:17
Dýrt tíst frá Kylie Jenner Gengi bréfa í tæknifyrirtækinu Snap hrundi í gær eftir að raunveruleikastjarnan Kylie Jenner fór ófögrum orðum um nýjustu uppfærsluna á samfélagsmiðlinum Snapchat. 23. febrúar 2018 06:00
Deila um það hvort „forréttindapésinn“ Jenner sé í raun sjálfskapaður milljarðamæringur Gagnrýnin breytir því þó ekki að Jenner hefur náð gríðarlegum árangri í viðskiptum. 13. júlí 2018 10:30