Lygilegur flutningur Ed Sheeran og Andrea Bocelli á laginu Perfect á Wembley Stefán Árni Pálsson skrifar 27. júlí 2018 12:30 Sheeran slær enn eina ferðina í gegn á tónleikaferðalagi. Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu mánuði og hefur sannarlega komið í ljós að þessi rauðhærði og einlægni tónlistamaður er einn allra vinsælasti í heiminum. Sheeran selur upp á alla tónleika og stendur hann yðulega einn á sviðinu með gítarinn. Í síðasta mánuði fyllt Sheeran Wembley í London fjögur kvöld í röð. Á þeim tónleikum fékk hann til sín einn leynigest hvert kvöld og þann 14. júní fékk hann draum sinn uppfylltan þegar Andrea Bocelli flutti lagið Perfect með honum fyrir framan um hundrað þúsund manns. Sheeran og Bocelli fóru einfaldlega á kostum og náði greinilega vel saman. Perfect er eitt allra vinsælasta og þekktasta lag Sheeran en vinsældir Bretans virðast ekki hafa nein takmörk. Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning sem Ed Sheeran deildi sjálfur á YouTube-síðu sinni fyrir mánuði síðan. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ed Sheeran hefur verið á tónleikaferðalagi um Evrópu síðustu mánuði og hefur sannarlega komið í ljós að þessi rauðhærði og einlægni tónlistamaður er einn allra vinsælasti í heiminum. Sheeran selur upp á alla tónleika og stendur hann yðulega einn á sviðinu með gítarinn. Í síðasta mánuði fyllt Sheeran Wembley í London fjögur kvöld í röð. Á þeim tónleikum fékk hann til sín einn leynigest hvert kvöld og þann 14. júní fékk hann draum sinn uppfylltan þegar Andrea Bocelli flutti lagið Perfect með honum fyrir framan um hundrað þúsund manns. Sheeran og Bocelli fóru einfaldlega á kostum og náði greinilega vel saman. Perfect er eitt allra vinsælasta og þekktasta lag Sheeran en vinsældir Bretans virðast ekki hafa nein takmörk. Hér að neðan má sjá þennan magnaða flutning sem Ed Sheeran deildi sjálfur á YouTube-síðu sinni fyrir mánuði síðan.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira