Skallagrímur fær Kana beint úr háskólaævintýri Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. júlí 2018 11:00 Aundre Jackson er hér lengst til vinstri í baráttu við þýska tröllið Moritz Wagner sem var valinn af LA Lakers í nýliðavalinu á dögunum vísir/getty Framherjinn Aundre Jackson hefur samið við nýliða Skallagríms og mun leika með liðinu í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Skallagríms sendir frá sér segir að Aundre sé 196 sentimetrar á hæð og 110 kíló að þyngd. Hann er að koma beint úr háskólaboltanum vestanhafs. Þar lék hann með Loyola háskólanum í Chicago og var hluti af liði sem komst óvænt í undanúrslit NCAA deildarinnar. Aundre skilaði 11 stigum að meðaltali í leik auk þess að taka 3,2 fráköst að meðaltali og var að spila um 19 mínútur í leik. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Dominos-deildar karla KKÍ er búið að draga í töfluröð fyrir næsta tímabil í bæði Dominos-deildum karla og kvenna en einnig fyrstu deild karla og kvenna. 4. júlí 2018 17:45 Nýliðarnir semja við króatískan framherja Króatíski framherjinn Matej Buovac mun leika með nýliðum Skallagríms í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 19. júlí 2018 10:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Framherjinn Aundre Jackson hefur samið við nýliða Skallagríms og mun leika með liðinu í Dominos deild karla á komandi leiktíð. Í tilkynningu sem körfuknattleiksdeild Skallagríms sendir frá sér segir að Aundre sé 196 sentimetrar á hæð og 110 kíló að þyngd. Hann er að koma beint úr háskólaboltanum vestanhafs. Þar lék hann með Loyola háskólanum í Chicago og var hluti af liði sem komst óvænt í undanúrslit NCAA deildarinnar. Aundre skilaði 11 stigum að meðaltali í leik auk þess að taka 3,2 fráköst að meðaltali og var að spila um 19 mínútur í leik.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Dominos-deildar karla KKÍ er búið að draga í töfluröð fyrir næsta tímabil í bæði Dominos-deildum karla og kvenna en einnig fyrstu deild karla og kvenna. 4. júlí 2018 17:45 Nýliðarnir semja við króatískan framherja Króatíski framherjinn Matej Buovac mun leika með nýliðum Skallagríms í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 19. júlí 2018 10:00 Mest lesið Guardiola hótar að hætta Enski boltinn „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Fótbolti „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport „Manchester er heima“ Enski boltinn „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Sjá meira
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð Dominos-deildar karla KKÍ er búið að draga í töfluröð fyrir næsta tímabil í bæði Dominos-deildum karla og kvenna en einnig fyrstu deild karla og kvenna. 4. júlí 2018 17:45
Nýliðarnir semja við króatískan framherja Króatíski framherjinn Matej Buovac mun leika með nýliðum Skallagríms í Dominos deild karla á komandi leiktíð. 19. júlí 2018 10:00