ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni í Toronto Samúel Karl Ólason skrifar 25. júlí 2018 10:14 Faisal Hussain. Íslamska ríkið segist bera ábyrgð á árásinni í Toronto þar sem hinn 29 ára gamli Faisal Hussain skaut tíu ára stúlku og unga konu til bana á sunnudaginn. Þar að auki særði hann þrettán manns áður en hann var sömuleiðis skotinn til bana. Ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið skotinn af lögreglu eða hvort hann hafi beint byssu sinni að sjálfum sér. Amaq Agency, fréttaveita ISIS, segir Hussain hafa verið „hermann ISIS“ og hann hafi framkvæmt árásina vegna kalls hryðjuverkasamtakanna eftir árásum í Vesturlöndum. Lögreglan segir ástæðu árásarinnar ekki liggja fyrir og að Hussein hafi ekki skilið neinar vísbendingar eftir sig á samfélagsmiðlum eða annars staðar. Þá segir móðir hans hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, bæði geðrof og þunglyndi. Hussein fæddist í Kanada en foreldrar hans eru frá Pakistan. Nágrannar Hussein, sem AP ræddi við, sögðu hann hafa verið sífellt brosandi, þrátt fyrir ýmis áföll sem fjölskyldan gekk í gegnum, eins og dauðsfall systur hans sem lést í bílslysi. Þó velta margir nágrannar hans vöngum yfir því hvernig hann eignaðist skammbyssu.Lögreglan hefur gefið út nöfn þeirra sem dóu í árásinni. Þær hétu Julianna Kozis, tíu ára, og Reese Fallon, 18 ára. #CANADA#IslamicState Claims Responsibility For #Shooting In #Toronto. #TerrorMonitor pic.twitter.com/f9bp1ans3Q— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) July 25, 2018 Kanada Pakistan Tengdar fréttir Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23. júlí 2018 22:37 Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23. júlí 2018 05:13 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Íslamska ríkið segist bera ábyrgð á árásinni í Toronto þar sem hinn 29 ára gamli Faisal Hussain skaut tíu ára stúlku og unga konu til bana á sunnudaginn. Þar að auki særði hann þrettán manns áður en hann var sömuleiðis skotinn til bana. Ekki liggur fyrir hvort hann hafi verið skotinn af lögreglu eða hvort hann hafi beint byssu sinni að sjálfum sér. Amaq Agency, fréttaveita ISIS, segir Hussain hafa verið „hermann ISIS“ og hann hafi framkvæmt árásina vegna kalls hryðjuverkasamtakanna eftir árásum í Vesturlöndum. Lögreglan segir ástæðu árásarinnar ekki liggja fyrir og að Hussein hafi ekki skilið neinar vísbendingar eftir sig á samfélagsmiðlum eða annars staðar. Þá segir móðir hans hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, bæði geðrof og þunglyndi. Hussein fæddist í Kanada en foreldrar hans eru frá Pakistan. Nágrannar Hussein, sem AP ræddi við, sögðu hann hafa verið sífellt brosandi, þrátt fyrir ýmis áföll sem fjölskyldan gekk í gegnum, eins og dauðsfall systur hans sem lést í bílslysi. Þó velta margir nágrannar hans vöngum yfir því hvernig hann eignaðist skammbyssu.Lögreglan hefur gefið út nöfn þeirra sem dóu í árásinni. Þær hétu Julianna Kozis, tíu ára, og Reese Fallon, 18 ára. #CANADA#IslamicState Claims Responsibility For #Shooting In #Toronto. #TerrorMonitor pic.twitter.com/f9bp1ans3Q— Terrormonitor.org (@Terror_Monitor) July 25, 2018
Kanada Pakistan Tengdar fréttir Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23. júlí 2018 22:37 Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23. júlí 2018 05:13 Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Sjá meira
Árásarmaðurinn í Toronto nafngreindur Þá hefur önnur stúlknanna sem lést einnig verið nafngreind. 23. júlí 2018 22:37
Tveir látnir eftir kúlnahríð í Kanada Byssumaður og ung kona létust í skotárás í Toronto í Kanada í nótt. 23. júlí 2018 05:13