Dæmdur í 14 mánaða bann vegna myndar á Instagram Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. júlí 2018 12:30 Lochte var í boðsundssveit Bandaríkjanna sem sigraði í 4x200m skriðsundi á Ólympíuleikunum í Rio. Hans bestu leikar voru 2012 í London þegar hann vann til 5 verðlauna. Vísir/Getty Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni. Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Sjá meira
Margverðlaunaði sundkappinn Ryan Lochte mun ekki keppa í sundi á næstu 14 mánuðum því hann var settur í bann vegna brota á lyfjareglum. Upp komst um brotið eftir að kappinn setti sjálfur mynd á samfélagsmiðla. Lochte á 12 verðlaun frá Ólympíuleikum og er næst sigursælasti sundkappi Bandaríkjanna á eftir Michael Phelps. Hann hlaut bannið fyrir að þyggja næringu í æð. Hinn 33 ára Lochte var ekki að nota nein ólögleg lyf en samkvæmt reglum alþjóðalyfjaeftirlitsins þá mega íþróttamenn ekki fá æðarlegg nema um innlögn á sjúkrahús sé að ræða eða búið að sækja um sérstaka undanþágu fyrir því, sem Lochte gerði ekki.Myndin sem kom Lochte í vandræði. Hún hefur nú verið fjarlægð af Instagrammynd/BBCBandaríkjamaðurinn setti mynd af sér á Instagram þar sem hann sést vera með næringu í æð á sérstakri læknamiðstöð. Hann hefur samþykkt bannið. „Reglur eru reglur og ég braut þær. Ég var hins vegar ekki að taka nein lyf sem voru bönnuð og vona að aðrir íþróttamenn læri af mistökum mínum,“ sagði Lochte. Þetta er ekki í fyrsta skipti á ferlinum sem Lochte fer í bann því hann hlaut 10 mánaða bann eftir Ólympíuleikana í Rio fyrir tveimur árum. Þá sagðist hann hafa verið rændur á bensínstöð í Brasilíu en öryggismyndavélar sýndu að hann og félagar hans unnu skemmdarverk á bensínstöðinni.
Sund Tengdar fréttir Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04 Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30 Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00 Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30 Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Sjá meira
Segja bandarísku sundkappana hafa skáldað frásögnina af ráninu til að fela deilur um skemmdarverk Verða yfirheyrðir í Rio. 18. ágúst 2016 18:04
Lochte settur í tíu mánaða bann Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári. 8. september 2016 12:30
Ryan Lochte viðurkennir að hafa pissað í Ólympíulaugina í London Bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte viðurkenndi í útvarpsviðtali hjá Ryan Seacrest að hann hafi freistast til að pissa í laugina á Ólympíuleikunum í London. Ryan Lochte keppti í mörgum greinum á leikunum og oft var stutt á milli hjá honum. Uppskera Lochte á leikunum var tvö gull, tvö silfur og eitt brons og hann hefur nú alls unnið til ellefu verðlauna á Ólympíuleikum. 12. ágúst 2012 11:00
Greiðir rúma milljón til þess að komast heim frá Ríó Yfirvöld í Brasilíu hafa engan áhuga á því að fangelsa bandarísku sundkappana sem lugu því að þeir hefðu verið rændir í Ríó. 19. ágúst 2016 14:30