Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2018 14:31 Kristján Flóki Finnbogason í leik með FH síðasta sumar. Vísir/Stefán Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Kristján Flóki gekk í raðir Start í ágúst í fyrra frá FH og hjálpaði hann meðal annars að koma liðin upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik. Eftir að Mark Dempsey hætti sem þjálfari Start í maí og Kjetil Rekdal tók við hafa tækifærin verið af skornum skammti. Nú leitar Flóki því á ný mið. Hann á að hjálpa Brommapojkarna að halda sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir eru í fallsæti eins og er, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Liðið hefur einungis skorað níu mörk í fjórtán leikjum í deildinni og á Hafnfirðingurinn að bæta sóknarleik liðsins en hann hefur skorað tvö mörk fyrir Start í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Með Brommapojkarna leikur varnarmaðurinn Martin Rauschenberg sem spilaði með Stjörnunni 2013-2014 en hann gekk í raðir Bromma í lok ársins 2017. Fyrsti leikur Flóka með Brommapojkarna gæti verið næsta laugardag er liðið mætir Dalkurd en Dalkurd er einmitt á botni deildarinnar með níu stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum. Kristján Flóki gekk í raðir Start í ágúst í fyrra frá FH og hjálpaði hann meðal annars að koma liðin upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik. Eftir að Mark Dempsey hætti sem þjálfari Start í maí og Kjetil Rekdal tók við hafa tækifærin verið af skornum skammti. Nú leitar Flóki því á ný mið. Hann á að hjálpa Brommapojkarna að halda sæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni en nýliðarnir eru í fallsæti eins og er, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni. Liðið hefur einungis skorað níu mörk í fjórtán leikjum í deildinni og á Hafnfirðingurinn að bæta sóknarleik liðsins en hann hefur skorað tvö mörk fyrir Start í norsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Með Brommapojkarna leikur varnarmaðurinn Martin Rauschenberg sem spilaði með Stjörnunni 2013-2014 en hann gekk í raðir Bromma í lok ársins 2017. Fyrsti leikur Flóka með Brommapojkarna gæti verið næsta laugardag er liðið mætir Dalkurd en Dalkurd er einmitt á botni deildarinnar með níu stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira