Kim Kardashian var nakin þegar Donald Trump hringdi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2018 10:30 Kim Kardashian í þætti Kimmel. Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni. Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Kim Kardashian West var gestur í spjallþætti Jimmy Kimmel í gær og ræddi þar um heimsókn hennar til Donald Trump Bandaríkjaforseta í lok maí. Tilefni fundarins var að ræða umbætur í fangelsismálum og þá sérstaklega mál 63 ára gamallar konu sem var dæmd í ævilangt fangelsi fyrir fíkniefnamisferli og hefur nú þegar afplánað rúm tuttugu ár. Kardashian fékk áhuga á málinu þegar greint var frá því í fjölmiðlum og réði lögfræðinga til að aðstoða konuna. „Ég vissi að það væri aðeins ein valdamikil manneskja sem gæti náð fram einhverjum breytingum í þessum málum,“ segir Kim Kardashian hjá Kimmel. „Ég vildi ná þessari manneskju út úr fangelsi og því gerði ég allt sem ég gat,“ segir Kim en Alice Marie Johnson hafði verið í fangelsi í 21 ár og það fyrir glæp tengdum fíkniefnum.Fékk sjokk þegar hún gekk inn „Það var rosalegt að komast inn í skrifstofu forsetans og það fyrsta sem ég sagði þegar ég gekk inn var: holy shit i am in the fucking oval office. Ég er mjög þakklát fyrir þennan fund og vona að fleiri góðir hlutir komi í kjölfarið af okkar samtali.“ Kim segist hafa fundið fleiri mál sem séu svipuð og mál Johnson og vonast hún til að geta hjálpað í þeim tilfellum. „Ég fæ nokkra bunka af bréfum á hverjum degi sem ég les yfir. Nýlega fór ég í heimsókn í kvennafangelsi og þegar konurnar sáu mig byrjuðu þær að öskra að ég væri mætt til að koma þeim út. Ég er samt vongóð að sum mál fari vel.“ Kim segir að það hafi tekið eina viku að koma máli Johnson í ferli. „Trump hringdi í mig þegar ég var nakin í myndatöku. Ég er sem sagt nakin þegar síminn hringir og ég hljóp strax í slopp og tók símann,“ segir Kim en hér að neðan má sjá viðtalið við hana í heild sinni.
Tengdar fréttir Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50 Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06 Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Kim Kardashian átti frábæran fund með Donald Trump Athafnakonan Kim Kardashian átti að sögn góðan og árangursríkan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í gærkvöld. Trump birti á Twitter mynd af þeim saman á skrifstofu forsetans í Hvíta húsinu og sagði fundinn frábæran. 31. maí 2018 10:50
Losnar úr fangelsi eftir að Kim Kardashian talaði máli hennar við Trump Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur mildað lífstíðarfangelsisdóm yfir Alice Marie Johnson og mun hún losna úr fangelsi fljótlega. 6. júní 2018 18:06
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30. maí 2018 21:31