Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Stefán Árni Pálsson skrifar 19. desember 2025 15:03 Árni er án efa yngsti æðadúnbóndi landsins. Árni Rúnar Örvarsson er yngsti æðadúnsbóndi landsins. Fyrirtækið hans, Icelandic Eider, hefur verið að gera gott mót í útivistarklæðnaði sem reiðir sig á æðadúninn. Garpur Ingason Elísabetarson kíkti í heimsókn í þessa merkilegu framleiðslu í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Það sem gerist þegar hún byrjar að verpa um svona mánaðamótin apríl-maí er að hún fer í gegnum ákveðnar hormónabreytingar og þegar hún fer í gegnum þessar breytingar þá fellir hún dúninn og hún notar gogginn til þess að ýta honum niður í hreiðrið. En hreiðrið er samt ekki nema 30-35 prósent úr dúni, restin af þessu er bara gras. Svo þarf að hreinsa úr þessu líka. Hún fellir dúninn náttúrulega og þetta eru svona 16-20 grömm sem hún fellir á hverju ári,“ segir Árni og heldur áfram. „Dúnninn skreppur saman og þenst út eftir því hvernig hitastigið er úti og rakastigið. Þannig að hann er svolítið lifandi. Þannig að ef þú ert með rétta fyllingu í vörunni þinni, úlpunni eða sænginni eða hvað þú átt með, að þá er hann svolítið lifandi.“ Sá sólþurrkaði bestur Árni segir að varpið fari fram á Fljótunum. „Þar eru hitablásarar og við erum með grindur, miklu fleiri heldur en hérna. Það eru margir sem eru enn þá að þurrka þetta úti. Ég get sagt að sólþurrkaður dúnn sé bestur. Það skiptir rosalega miklu máli upp á nýtinguna og gæðin að þurrka þetta á sem allra stystum tíma.“ Hann segir að dúnninn missi um þrjátíu prósent af þyngd sinni strax þegar hann hefur þornað. „Svo fer dúnninn í ákveðið ferli þar sem hann er bakaður við svona 120-130 gráður, mismunandi hvað fólk segir að þetta eigi að vera lengi. Þetta eru yfirleitt svona tveir til fjórir sólarhringar. Við tökum þetta í fjóra sólahringa. Þá drepst allt í honum, allar bakteríur og flær og svona dót. Og það verður auðveldara að hreinsa hann í næsta skrefi,“ segir Árni en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Fuglar Skagafjörður Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Það sem gerist þegar hún byrjar að verpa um svona mánaðamótin apríl-maí er að hún fer í gegnum ákveðnar hormónabreytingar og þegar hún fer í gegnum þessar breytingar þá fellir hún dúninn og hún notar gogginn til þess að ýta honum niður í hreiðrið. En hreiðrið er samt ekki nema 30-35 prósent úr dúni, restin af þessu er bara gras. Svo þarf að hreinsa úr þessu líka. Hún fellir dúninn náttúrulega og þetta eru svona 16-20 grömm sem hún fellir á hverju ári,“ segir Árni og heldur áfram. „Dúnninn skreppur saman og þenst út eftir því hvernig hitastigið er úti og rakastigið. Þannig að hann er svolítið lifandi. Þannig að ef þú ert með rétta fyllingu í vörunni þinni, úlpunni eða sænginni eða hvað þú átt með, að þá er hann svolítið lifandi.“ Sá sólþurrkaði bestur Árni segir að varpið fari fram á Fljótunum. „Þar eru hitablásarar og við erum með grindur, miklu fleiri heldur en hérna. Það eru margir sem eru enn þá að þurrka þetta úti. Ég get sagt að sólþurrkaður dúnn sé bestur. Það skiptir rosalega miklu máli upp á nýtinguna og gæðin að þurrka þetta á sem allra stystum tíma.“ Hann segir að dúnninn missi um þrjátíu prósent af þyngd sinni strax þegar hann hefur þornað. „Svo fer dúnninn í ákveðið ferli þar sem hann er bakaður við svona 120-130 gráður, mismunandi hvað fólk segir að þetta eigi að vera lengi. Þetta eru yfirleitt svona tveir til fjórir sólarhringar. Við tökum þetta í fjóra sólahringa. Þá drepst allt í honum, allar bakteríur og flær og svona dót. Og það verður auðveldara að hreinsa hann í næsta skrefi,“ segir Árni en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Fuglar Skagafjörður Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“