Sara mætir til leiks á heimsleikana í ár með doktor í sálfræði sér við hlið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2018 09:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/sarasigmunds Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi. CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira
Íslenska krossfitstjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er mætt til Madison í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum þar sem framundan eru heimsleikarnir í krossfit. Ragnheiður Sara þykir til líkleg til afreka eins og undanfarin ár en meðal hennar helstu keppinauta eru íslensku afrekskonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir. Anníe Mist og Katrín Tanja hafa báðar unnið heimsleikana tvisvar sinnum en Ragnheiður Sara á enn eftir að vinna titilinn hraustasta kona heims. Ragnheiður Sara hefur verið í toppbaráttunni undanfarin fjögur ár en hefur ekki tekist að komast ofar en í þriðja sætið. Hún varð þriðja 2015 og 2016 og svo í fjórða sæti í fyrra. Það hefur oft vantað herslumuninn hjá Ragnheiður Sara til að komast á efsta pall á þessum heimsleikum og nú hefur hún nú stigið stórt skref í að reyna að brúa hann. Ragnheiður Sara mætir nefnilega til leiks í ár með doktor í sálfræði sér við hlið og er auk þess með nýtt þjálfarateymi. Dr. Hafrún Kristjánsdóttir, lektor og sviðsstjóri íþróttasviðs HR, fylgdi Ragnheiði Söru út og mun verða henni til halds og traust á leikunum sem hefjast á miðvikudaginn. Hafrún staðfesti þetta nýja fyrirkomulag Söru í viðtali á Rás 1 í Ríkisútvarpinu í morgun. Hafrún mun einbeita sér algjörlega af andlega þættinum hjá Ragnheiði Söru, finna fókuspunkta, stjórna spennustigi, hjálpa Söru með markmiðssetningu og að gera upp æfingarnar að þeim loknum. Hinir þjálfararnr einbeita sér að líkamlega þættinumþ Nú verður fróðlegt að sjá hvort að þessar breytingar hjá Ragnheiði Söru hjálpi henni að fara alla leið og vinna heimsleikana í fyrsta sinn. Það eru örugglega margir sem fylgjast spenntir með henni heim á Íslandi.
CrossFit Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Sjá meira