Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2018 19:30 Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir komandi leiktíð í Olís-deildinni. Hann býst við miklum gæðum í deildinni. „Mér sýnist flest lið vera styrkja sig frá því í fyrra. Toppurinn verður ennþá breiðari en var á síðasta ári,” sagði Rúnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum búist við mjög góðum handbolta í deildinni sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir,” en heldur Rúnar að það verði meiri gæði í deildinni í vetur? „Já, sérstaklega á toppnum. Ég á von á því að lið eins og Valur stríði ÍBV. Haukarnir eru ógnasterkir eins og alltaf og svo koma einhver lið þar á eftir. ÍR hefur verið að styrkja sig og ég býst við góðum handbolta í vetur.” Stjarnan endaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og er stefnan á að gera betur í ár. „Við byrjuðum fyrir tveimur vikur með því hugarfari að sókn væri besta vörnin. Við byrjum á öfugum enda en við viljum bæta sóknarleikinn. Við vonumst til að vera kominn í gott stand þegar mótið byrjar en tíminn er knappur.” En er einhver hrollur í Rúnari að koma til baka eftir svona mörg ár ytra? „Nei, þetta er fínt. Það er gaman að vera með stráka sem eru viljugir að æfa. Þetta snýst allt um handbolta og minna um íþróttapólitík,” sem hrósar umgjörðinni. „Þeir sem eru í kringum þetta og eru að leggja sig fram, þeir eiga það skilið. Það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig liðin standa sig í Evrópukeppninni í vetur.” Innslagið má sjá hér að ofan. Olís-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, nýráðinn þjálfari Stjörnunnar, er spenntur fyrir komandi leiktíð í Olís-deildinni. Hann býst við miklum gæðum í deildinni. „Mér sýnist flest lið vera styrkja sig frá því í fyrra. Toppurinn verður ennþá breiðari en var á síðasta ári,” sagði Rúnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við getum búist við mjög góðum handbolta í deildinni sem við þurfum ekkert að skammast okkar fyrir,” en heldur Rúnar að það verði meiri gæði í deildinni í vetur? „Já, sérstaklega á toppnum. Ég á von á því að lið eins og Valur stríði ÍBV. Haukarnir eru ógnasterkir eins og alltaf og svo koma einhver lið þar á eftir. ÍR hefur verið að styrkja sig og ég býst við góðum handbolta í vetur.” Stjarnan endaði í sjöunda sæti á síðustu leiktíð og er stefnan á að gera betur í ár. „Við byrjuðum fyrir tveimur vikur með því hugarfari að sókn væri besta vörnin. Við byrjum á öfugum enda en við viljum bæta sóknarleikinn. Við vonumst til að vera kominn í gott stand þegar mótið byrjar en tíminn er knappur.” En er einhver hrollur í Rúnari að koma til baka eftir svona mörg ár ytra? „Nei, þetta er fínt. Það er gaman að vera með stráka sem eru viljugir að æfa. Þetta snýst allt um handbolta og minna um íþróttapólitík,” sem hrósar umgjörðinni. „Þeir sem eru í kringum þetta og eru að leggja sig fram, þeir eiga það skilið. Það verður einnig fróðlegt að sjá hvernig liðin standa sig í Evrópukeppninni í vetur.” Innslagið má sjá hér að ofan.
Olís-deild karla Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira