Nýtt myndband Aphex Twin féll á flogaveikiprófi Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 7. ágúst 2018 17:03 Mynd af Aphex Twin frá árinu 2000. Vísir/Getty Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018 Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Raftónlistarmaðurinn Richard D. James, eða Aphex Twin, gefur út stuttskífuna Collapse 14. september næstkomandi. Minnast má á að sama dag kemur einmitt út „síðasta plata“ Jóhanns Jóhannssonar. Myndband við fyrsta lagið af stuttskífunni, T69 Collapse, hefur nú verið birt, en það átti að vera frumsýnt á sjónvarpsstöðinni Adult Swim í gærkvöldi áður en í ljós kom að myndbandið stóðst ekki svokallað Harding-próf. Prófið er notað til að meta hvort óhætt sé fyrir flogaveika að horfa á myndefni.Listrænn stjórnandi Adult Swim greindi frá þessu á Twitter í gær.Didn’t pass the Harding test, so we will be premiering it online. — KING ATOMSK DEMARCO (@Clarknova1) August 6, 2018 Áður hafði birst mjög ólæsileg fréttatilkynning frá plötufyrirtæki listamannsins, Warp Records. Skýrara textainnihald myndarinnar má finna í svörum við tístinu.pic.twitter.com/yO1D0JPLDj — Warp Records (@WarpRecords) August 5, 2018Undanfarið hafa birst dularfullar vísbendingar um að ný útgáfa frá Aphex sé á leiðinni víðs vegar um heim. Á sama tíma og nýja lagið var birt, tísti Aphex Twin sjálfur plötuumslaginu á nýju stuttskífunni.T69 COLLAPSE: https://t.co/Bz2JmLeowt COLLAPSE EP. 14 SEPTEMBER 2018. VIDEO BY WEIRDCORE. pic.twitter.com/2Bzs4EudbS — Aphex Twin (@AphexTwin) August 7, 2018
Tengdar fréttir Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30 Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Listaverk í lestarstöð í London gefa til kynna að Aphex Twin plata sé á leiðinni Útgáfufyrirtæki Aphex Twin, Warp Records, hefur staðfest að herferðin er á þeirra vegum. 30. júlí 2018 16:30
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“