Mestu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2018 08:22 Um 14 þúsund slökkviliðismenn og hundruðir á vegum hersins berjast nú við eldana. Vísir/ap Skógareldarnir í Kaliforníu eru nú opinberlega orðnir þeir stærstu í sögu ríkisins. Eldarnir eru sextán talsins og þekja nú svæði sem svipar til Los Angeles, um 115 þúsund hektara. Alls hafa sjö látið lífið í eldunum svo vitað sé til, en eldarnir hafa haldið áfram að eflast vegna þurrkaveðurs og óhagstæðra vindátta. Um 14 þúsund slökkviliðismenn og hundruðir á vegum hersins berjast nú við eldana en veðurstofan í Bandaríkjunum segir að staðan muni lítið skána í vikunni.75 heimili hafa eyðilagst Slökkviliði hefur einungis tekist að ná að stöðva framgang skógareldana á ákveðnum stöðum. Reiknað er með að hitastig komi til með að ná allt að 43 gráðum í norðurhluta ríkisins á næstu dögum sem mun gera slökkviliði erfitt fyrir. Um 75 heimili hafa eyðilagst í eldunum og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Mestu eldarnir í sögu ríkisins voru hinir svokölluðu Thomaseldar í lok 2017 þar sem 114 þúsund hektarar brunnu.Vísir/AP Umhverfismál Tengdar fréttir Kalifornía stendur í ljósum logum Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda 31. júlí 2018 11:56 Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30. júlí 2018 10:28 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Skógareldarnir í Kaliforníu eru nú opinberlega orðnir þeir stærstu í sögu ríkisins. Eldarnir eru sextán talsins og þekja nú svæði sem svipar til Los Angeles, um 115 þúsund hektara. Alls hafa sjö látið lífið í eldunum svo vitað sé til, en eldarnir hafa haldið áfram að eflast vegna þurrkaveðurs og óhagstæðra vindátta. Um 14 þúsund slökkviliðismenn og hundruðir á vegum hersins berjast nú við eldana en veðurstofan í Bandaríkjunum segir að staðan muni lítið skána í vikunni.75 heimili hafa eyðilagst Slökkviliði hefur einungis tekist að ná að stöðva framgang skógareldana á ákveðnum stöðum. Reiknað er með að hitastig komi til með að ná allt að 43 gráðum í norðurhluta ríkisins á næstu dögum sem mun gera slökkviliði erfitt fyrir. Um 75 heimili hafa eyðilagst í eldunum og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Mestu eldarnir í sögu ríkisins voru hinir svokölluðu Thomaseldar í lok 2017 þar sem 114 þúsund hektarar brunnu.Vísir/AP
Umhverfismál Tengdar fréttir Kalifornía stendur í ljósum logum Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda 31. júlí 2018 11:56 Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30. júlí 2018 10:28 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Sjá meira
Kalifornía stendur í ljósum logum Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda 31. júlí 2018 11:56
Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30. júlí 2018 10:28