Skemmdir á Suðurlandsvegi vegna Skaftárhlaups Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 6. ágúst 2018 12:00 Þjóðvegi 1 við Eldhraun var lokað í dag vegna vatns úr Skaftárhlaupi sem flæddi yfir veginn. Svona var umhorfs á vegkaflanum í morgun. Mynd/Ágúst freyr bjartmarsson Njáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir erfitt að meta hvenær vatn hættir að flæða yfir Suðurlandsveg en hlaupið réni hægt.Sjá einnig: Þjóðvegi 1 lokað um Eldhraun vegna vatns úr SkaftárhlaupiNjáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir hlaupið réna hægt og hefur séð skemmdir vegna þess á Suðurlandsvegi.Vísir„Það verður svona hávatnsstaða í hrauninu í dag og morgun og ekki gott að segja til um hversu lengi flæðir yfir veginn, þetta tekur alltaf einhvern tíma. Það flæðir yfir nokkur hundruð metra á veginum og vegurinn er nú þegar byrjaður að skemmast,“ segir Njáll. Hann segir að Skaftárhlaup hafi áður flætt yfir veginn en þetta sé í meira lagi. „Hlaupið 2015 var frekar stórt og það fyllti uppí hraunið með aur og drullu svo versnar þetta bara þegar næsta hlaup kemur,“ segir hann. Hann segir að strax í morgun hafi verið byrjaðar að myndast bílaraðir við veginn og býst hann við mikilli umferð í dag. Þá gerir hann ráð fyrir að hlaupið taki nokkra daga í viðbót, jafnvel allt að viku. Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að vatnið á þjóðvegi 1 um Eldhraun væri orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir og var veginum því lokað. Er umferð beint um Meðallandsveg á meðan og er hjáleiðin talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur. Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Njáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir erfitt að meta hvenær vatn hættir að flæða yfir Suðurlandsveg en hlaupið réni hægt.Sjá einnig: Þjóðvegi 1 lokað um Eldhraun vegna vatns úr SkaftárhlaupiNjáll Fannar Reynisson vatnamælingamaður á Veðurstofunni segir hlaupið réna hægt og hefur séð skemmdir vegna þess á Suðurlandsvegi.Vísir„Það verður svona hávatnsstaða í hrauninu í dag og morgun og ekki gott að segja til um hversu lengi flæðir yfir veginn, þetta tekur alltaf einhvern tíma. Það flæðir yfir nokkur hundruð metra á veginum og vegurinn er nú þegar byrjaður að skemmast,“ segir Njáll. Hann segir að Skaftárhlaup hafi áður flætt yfir veginn en þetta sé í meira lagi. „Hlaupið 2015 var frekar stórt og það fyllti uppí hraunið með aur og drullu svo versnar þetta bara þegar næsta hlaup kemur,“ segir hann. Hann segir að strax í morgun hafi verið byrjaðar að myndast bílaraðir við veginn og býst hann við mikilli umferð í dag. Þá gerir hann ráð fyrir að hlaupið taki nokkra daga í viðbót, jafnvel allt að viku. Ágúst Freyr Bjartmarsson, yfirverkstjóri Vegagerðarinnar, sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að vatnið á þjóðvegi 1 um Eldhraun væri orðið of djúpt til þess að bílar geti farið yfir og var veginum því lokað. Er umferð beint um Meðallandsveg á meðan og er hjáleiðin talin tefja bílstjóra um 40-60 mínútur.
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01 Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37 Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02 Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Sjá meira
Virða lokanir lögreglu að vettugi og ganga inn á brúna yfir Eldvatn Fólk hefur ekki virt lokanir lögreglu og gengur inn á brúna þrátt fyrir að hún sé ekki örugg. 5. ágúst 2018 11:01
Vatn flæðir yfir þjóðveg 1 og hámarkshraði lækkaður í 30 km/klst Veginum hefur ekki verið lokað en hámarkshraði hefur verið lækkaður niður í 30 kílómetra á klukkustund, að sögn lögreglu á Suðurlandi. 6. ágúst 2018 08:37
Þjóðvegi 1 um Eldhraun lokað vegna vatns úr Skaftárhlaupi Suðurlandsvegi hefur verið lokað vegna vatns á akbraut. 6. ágúst 2018 10:02