Fjarlægði transkonu af plötuumslagi Bergþór Másson skrifar 5. ágúst 2018 13:34 Amanda Lepore, plötuumslagið umtalaða, Travis Scott. Samsett mynd. Vísir/Getty/Instagram Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld á föstudaginn. Plötunni fylgja tvö umslög sem sýna skemmtigarð bæði í fjölskyldulegri dagsbirtu og í drungalegu myrkri. Transkonan Amanda Lepore var ljósmynduð fyrir myrku útgáfu plötuumslagsins, en var síðan fjarlægð áður en platan kom út. Fjarlæging hennar leiddi til transfóbíu ásakanna á hendur Travis. Aðdáendur hins 26 ára bandaríska rappara Travis Scott hafa beðið óþreyjufullir eftir Astroworld síðan að hann tilkynnti plötuna fyrir um það bil tvemur árum. Nafnið Astroworld kemur frá skemmtigarði nágrenni við heimabæ Travis í Texas, Bandaríkjunum sem hafði mikil áhrif á hann í æsku. Travis Scott er einn vinsælasti rappari heims og er Astroworld þriðja platan hans. Stórstjörnur á borð við Frank Ocean, Drake, James Blake og 21 Savage koma meðal annars fram á plötunni.Travis eignaðist nýlega barn með raunveruleikastjörnunni og tilvonandi milljarðarmæringinum Kylie Jenner.Amanda Lepore, transkonan sem var fjarlægð af plötuumslaginu, er fyrirsæta, söngkona og er henni lýst sem mikilli „djammdrottningu.“ Ljósmyndarinn Dave LaChapelle tók myndirnar fyrir plötuumslagið. Á Instagram síðu hans sést transkonan Amanda Lepore vinstra megin á myndinni. TRAVIS SCOTT - ASTROWORLD - 2018 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• © David LaChapelle A post shared by David LaChapelle (@david_lachapelle) on Jul 31, 2018 at 11:23pm PDTÁ útgáfunni sem Travis deildi sjálfur á Instagram er Amanda hvergi sjáanleg. Astroworld 8/3 @david_lachapelle A post shared by flame (@travisscott) on Jul 31, 2018 at 8:18pm PDTEftir að mikil umræða skapaðist vegna fjarveru Amöndu á lokaútgáfu plötuumslagsins, gaf Travis út yfirlýsingu þar sem hann segir alla velkomna í Astroworld og þverneitar fyrir það að mismuna Amöndu vegna þess að hún sé transkona. EVERYONE IS WELCOME TO ASTROWORLD ! A post shared by flame (@travisscott) on Aug 4, 2018 at 2:41pm PDTHér má hlusta á Astroworld á Spotify. Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Rapparinn Travis Scott gaf út plötuna Astroworld á föstudaginn. Plötunni fylgja tvö umslög sem sýna skemmtigarð bæði í fjölskyldulegri dagsbirtu og í drungalegu myrkri. Transkonan Amanda Lepore var ljósmynduð fyrir myrku útgáfu plötuumslagsins, en var síðan fjarlægð áður en platan kom út. Fjarlæging hennar leiddi til transfóbíu ásakanna á hendur Travis. Aðdáendur hins 26 ára bandaríska rappara Travis Scott hafa beðið óþreyjufullir eftir Astroworld síðan að hann tilkynnti plötuna fyrir um það bil tvemur árum. Nafnið Astroworld kemur frá skemmtigarði nágrenni við heimabæ Travis í Texas, Bandaríkjunum sem hafði mikil áhrif á hann í æsku. Travis Scott er einn vinsælasti rappari heims og er Astroworld þriðja platan hans. Stórstjörnur á borð við Frank Ocean, Drake, James Blake og 21 Savage koma meðal annars fram á plötunni.Travis eignaðist nýlega barn með raunveruleikastjörnunni og tilvonandi milljarðarmæringinum Kylie Jenner.Amanda Lepore, transkonan sem var fjarlægð af plötuumslaginu, er fyrirsæta, söngkona og er henni lýst sem mikilli „djammdrottningu.“ Ljósmyndarinn Dave LaChapelle tók myndirnar fyrir plötuumslagið. Á Instagram síðu hans sést transkonan Amanda Lepore vinstra megin á myndinni. TRAVIS SCOTT - ASTROWORLD - 2018 •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• © David LaChapelle A post shared by David LaChapelle (@david_lachapelle) on Jul 31, 2018 at 11:23pm PDTÁ útgáfunni sem Travis deildi sjálfur á Instagram er Amanda hvergi sjáanleg. Astroworld 8/3 @david_lachapelle A post shared by flame (@travisscott) on Jul 31, 2018 at 8:18pm PDTEftir að mikil umræða skapaðist vegna fjarveru Amöndu á lokaútgáfu plötuumslagsins, gaf Travis út yfirlýsingu þar sem hann segir alla velkomna í Astroworld og þverneitar fyrir það að mismuna Amöndu vegna þess að hún sé transkona. EVERYONE IS WELCOME TO ASTROWORLD ! A post shared by flame (@travisscott) on Aug 4, 2018 at 2:41pm PDTHér má hlusta á Astroworld á Spotify.
Tengdar fréttir Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00 Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30 Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Kylie Jenner orðin mamma Ruanveruleikastjarna er loksins búin að staðfesta orðróminn og sagði sjálf frá gleðifregnunum á Instagram. 4. febrúar 2018 21:00
Kylie Jenner og Travis Scott vita kynið Raunveruleikastjarnan og snyrtivöruframleiðandinn Kylie Jenner á von á barni með kærastanum sínum, rapparann Travis Scott. 26. september 2017 14:30
Hélt að Travis Scott væri illa við sig þegar þau hittust fyrst Jenner spyr Scott spjörunum úr um sjálfa sig í nýju myndbandi. 18. júlí 2018 10:20