Þúsundir lögðu á sig fjögurra tíma fjallgöngu til að sjá nýjustu Mission Impossible á toppi Predikunarstólsins Birgir Olgeirsson skrifar 3. ágúst 2018 11:00 Áhorfendur á toppi Predikunarstólsins í Noregi. Vísir/Getty Þúsundir lögðu leið sína að Predikunarstólnum í Noregi til að vera viðstaddir forsýningu á sjöttu myndinni í Mission Impossible-kvikmyndaseríunni. Sjötta myndin heitir Fallout og skartar sem fyrr Tom Cruise í aðalhlutverki ásamt Henry Cavill, Simon Pegg, Rebeccu Ferguson, Alec Baldwin, Angelu Bassett og Ving Rhames. Athugið að þessi grein gæti spillt áhorfi þeirra sem eiga eftir að sjá myndina. Þeir sem vilja sjá myndina án þess að vita nokkuð um söguþráð hennar eru beðnir um að hætta lestri.Áhorfendur þurftu að hafa með sér vasaljós á sýningunni.Vísir/GettySíðasta áhættuatriðið í þessari mynd var tekið upp hjá Predikunarstólnum sem er stór klettur á norðurhlið Lysefjords í sveitarfélaginu Forsand. Kletturinn er afar vinsæll á meðal ferðamanna en kvikmyndaverið Paramount, sem framleiðir Mission Impossible-myndirnar, ákvað að halda sérstaka sýningu á sjöttu myndinni á toppi klettsins, sem er í 610 metra hæð yfir sjávarmáli, til að þakka fyrir sig.Cruise deildi mynd frá sýningunni á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði 2.000 manns hafa lagt á sig fjögurra tíma göngu til að geta séð myndina á topp klettsins.2,000 feet, 2,000 people, 4 hours of hiking. The most impossible screening of #MissionImpossible Fallout. Thank you all for coming! I wish I could have been there. pic.twitter.com/ufi1FkP6KI— Tom Cruise (@TomCruise) August 2, 2018 Fallout-myndin er sú mynd í þessari kvikmyndaseríu sem hefur fengið bestu dómana. Gagnrýnandi IndiWire segir hana vera bestu hasarmynd áratugarins. Áhorfendur þurftu að ganga í fjóra tíma til að komast á topp klettsins.Vísir/Getty Tengdar fréttir Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. 3. júní 2018 18:33 Skíthræddur James Corden stökk út úr flugvél í 4500 metra hæð með Tom Cruise Tom Cruise bauð breska spjallþáttastjórnandanum James Corden í fallhlífarstökk í þætti hans á dögunum og nú var komið að því að standa við stóru orðin. 27. júlí 2018 13:30 Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. 27. júlí 2018 11:15 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Þúsundir lögðu leið sína að Predikunarstólnum í Noregi til að vera viðstaddir forsýningu á sjöttu myndinni í Mission Impossible-kvikmyndaseríunni. Sjötta myndin heitir Fallout og skartar sem fyrr Tom Cruise í aðalhlutverki ásamt Henry Cavill, Simon Pegg, Rebeccu Ferguson, Alec Baldwin, Angelu Bassett og Ving Rhames. Athugið að þessi grein gæti spillt áhorfi þeirra sem eiga eftir að sjá myndina. Þeir sem vilja sjá myndina án þess að vita nokkuð um söguþráð hennar eru beðnir um að hætta lestri.Áhorfendur þurftu að hafa með sér vasaljós á sýningunni.Vísir/GettySíðasta áhættuatriðið í þessari mynd var tekið upp hjá Predikunarstólnum sem er stór klettur á norðurhlið Lysefjords í sveitarfélaginu Forsand. Kletturinn er afar vinsæll á meðal ferðamanna en kvikmyndaverið Paramount, sem framleiðir Mission Impossible-myndirnar, ákvað að halda sérstaka sýningu á sjöttu myndinni á toppi klettsins, sem er í 610 metra hæð yfir sjávarmáli, til að þakka fyrir sig.Cruise deildi mynd frá sýningunni á Twitter-síðu sinni þar sem hann sagði 2.000 manns hafa lagt á sig fjögurra tíma göngu til að geta séð myndina á topp klettsins.2,000 feet, 2,000 people, 4 hours of hiking. The most impossible screening of #MissionImpossible Fallout. Thank you all for coming! I wish I could have been there. pic.twitter.com/ufi1FkP6KI— Tom Cruise (@TomCruise) August 2, 2018 Fallout-myndin er sú mynd í þessari kvikmyndaseríu sem hefur fengið bestu dómana. Gagnrýnandi IndiWire segir hana vera bestu hasarmynd áratugarins. Áhorfendur þurftu að ganga í fjóra tíma til að komast á topp klettsins.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. 3. júní 2018 18:33 Skíthræddur James Corden stökk út úr flugvél í 4500 metra hæð með Tom Cruise Tom Cruise bauð breska spjallþáttastjórnandanum James Corden í fallhlífarstökk í þætti hans á dögunum og nú var komið að því að standa við stóru orðin. 27. júlí 2018 13:30 Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. 27. júlí 2018 11:15 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Cruise birtir myndband af einstaklega flóknu áhættuatriði hans Bandaríski leikarinn Tom Cruise leikur í flestum sínum áhættuatriðum sjálfur og á því varð engin breyting við tökur á nýjustu Mission Impossible myndinni. 3. júní 2018 18:33
Skíthræddur James Corden stökk út úr flugvél í 4500 metra hæð með Tom Cruise Tom Cruise bauð breska spjallþáttastjórnandanum James Corden í fallhlífarstökk í þætti hans á dögunum og nú var komið að því að standa við stóru orðin. 27. júlí 2018 13:30
Veigar á meðal fremstu manna á gullöld Hollywood-stiklanna Hefur gert tónlist fyrir á annað þúsund stiklur og meðal annars nýjustu Fantastic Beasts myndirnar. 27. júlí 2018 11:15